Fréttir og tilkynningar

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferða...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst

Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst. Æfingar eru í Sundlaug Dalvíkur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sundæfing fyrir 1- 4 bekk er kl. 16.30 –17.15. Æfingatími hjá 5 bekk og eldri er kl. 17.15 –18.30. Æfingagjöl...
Lesa fréttina Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst

Kennsla í Tónlistarskólanum hefst 1. september

Kennsla í Tónlistarskólanum hefst 1. sept. Við gerð stundaskránna munu kennarar Tónlistarskólans hafa samband við foreldra í næstu viku. Kveðja Kaldo Kiis Skólastjóri Tónlistarskóla Dalvíkur
Lesa fréttina Kennsla í Tónlistarskólanum hefst 1. september

Framlengdur umsóknarfrestur vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að umsóknarfrestur um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008 skuli framlengdur fyrir neðangreind byggðarlög. Athuga ber að umsóknarfrestur er til o...
Lesa fréttina Framlengdur umsóknarfrestur vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007/2008

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Föstudagur Sjóstangveiðimót í Dalvíkurbyggð Laugardagur  Skemmti reið / óvissuferð. Lagt verður af stað frá Hringsholti í reiðtúr kl.13:30 nánar hér Sjóstangveiðimót í Dalvíkurbyggð. Opna kvennamót Sparisjóðs ...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Skólabyrjun Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Nemendur mæta í skólann mánudaginn 25. ágúst sem hér segir: Nemendur í Árskógarskóla kl. 09:00 Rúta fer frá Hauganesi 08:30 Nemendur í Dalvíkurskóla í 7. – 10. bekk kl. 10:00 Rúta fer frá Hauganesi kl. 09:30 Rúta fer frá...
Lesa fréttina Skólabyrjun Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Menningarhúsið tekur á sig mynd

Menningarhúsið tekur á sig mynd

Menningarhúsið sem Sparisjóður Svarfdæla er að láta byggja sem gjöf til Dalvíkurbyggðar er óðum að taka á sig mynd. Byrjað er að klæða útveggina með steinflísum og glerið komið í að mestum hluta að framanverðu. Innan dyr...
Lesa fréttina Menningarhúsið tekur á sig mynd

Fiskidagurinn mikli 2008 - Fréttatilkynning

 Aldrei fleiri á viðburðum Fiskidagsins mikla. Skipulagið lofað og allt fór mjög vel fram.  Besti Fiskidagurinn mikli frá upphafi.  Flugeldasýning sem lengi verður í minnum höfð.  6000 manns mynduðu risaknús. &nb...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2008 - Fréttatilkynning

Myndir frá Fiskideginum Mikla

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir myndum frá Íbúum eða gestum Dalvíkurbyggðar í kringum Fiskidaginn Mikla. Þær myndir sem við fáum munum við birta hér á síðunni www.dalvik.is undir nafni ljósmyndara og minnkaðar fyrir netið
Lesa fréttina Myndir frá Fiskideginum Mikla

Fiskidagurinn Mikli

Mikill mannfjöldi kom saman á Dalvík til að njóta fjölskylduhátíðarinnar Fiskidagsins Mikla. Dagskrá hófst á miðvikudag og endaði á laugardagskvöld með gríðarlega flottri flugeldasýningu. Góð stemmning var þessa da...
Lesa fréttina Fiskidagurinn Mikli

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli 2008 verður haldinn hátíðlegur í áttunda sinn laugardaginn 9. ágúst

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í áttunda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fá fólk til þess að koma saman, skemmta sér og borða fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan á hátíðarsv...
Lesa fréttina Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli 2008 verður haldinn hátíðlegur í áttunda sinn laugardaginn 9. ágúst
Úrslit ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar.

Úrslit ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar.

Í gær var tilkynnt um 10 bestu myndir ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar að mati dómnefndar. Dómnefnd raðaði þessum myndum í 10 sæti og fékk hver og einn þátttakandi glaðning frá styrktaraðilum samkeppninnar. Styrktaraðilar vor...
Lesa fréttina Úrslit ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar.