Fréttir og tilkynningar

Hvað er að gerast í Dalvíkurbyggð um helgina

Bernd Ogrodnik verður með brúðuleiksýninguna Einar Áskell á Byggðasafninu Hvoli klukkan 14:00 á laugardaginn. Húsasmiðjumótið í golfi verður á laugardag...
Lesa fréttina Hvað er að gerast í Dalvíkurbyggð um helgina

Dalvík - Dælustöð, útrás og lagnir

Fráveita Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í byggingu dælustöðvar, jarðvegsskipti  og lagningu fráveitulagna og útrásar á hafnasvæði á Dal...
Lesa fréttina Dalvík - Dælustöð, útrás og lagnir

Opna í Séð og Heyrt tileinkuð Dalvík

Mikil umfjöllun er um Dalvík og Dalvíkinga í Séð og Heyrt. Talað er um Dalvík sem útungunarstöð fyrir risa og öflugt fólk. Dalvík hefur verið mikið í...
Lesa fréttina Opna í Séð og Heyrt tileinkuð Dalvík

Bæjarstjórnarfundur 10. júní 2008

DALVÍKURBYGGÐ 185.fundur 40. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 10. júní 2008 kl. 16...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 10. júní 2008

Þorsteinn Marinósson frá UMSE verður ekki við á þriðjudag

Þorsteinn Marinósson frá UMSE verður ekki við í Ráðhúsinu þriðjudaginn 10. júní.
Lesa fréttina Þorsteinn Marinósson frá UMSE verður ekki við á þriðjudag

Ásbjörn Björgvinsson ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi

Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalasafnsins á Húsavík, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. H...
Lesa fréttina Ásbjörn Björgvinsson ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi

Tilkynning frá Díónýsíu

Um leið og við viljum þakka bæjarbúum og sérstaklega börnunum fyrir góða móttöku í bænum viljum við leiðrétta leiðindamál sem kom upp. Þa&e...
Lesa fréttina Tilkynning frá Díónýsíu

Öryggi barna í umferðinni

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur í mörg ár unnið að forvörnum tengdum umferðinni og frá árinu 1996 hafa slysavarnadeildir og björgunarsveitir um allt land gert könnun &...
Lesa fréttina Öryggi barna í umferðinni
Safnað fyrir UNICEF á Dalvík

Safnað fyrir UNICEF á Dalvík

Á dögunum tók yngsta stig Dalvíkurskóla, 1.-4. bekkur, þátt í söfnun fyrir UNICEF á Íslandi, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Krakkarnir söfnu&...
Lesa fréttina Safnað fyrir UNICEF á Dalvík

Hlaupa og gönguhópur

Hlaupa og gönguhópurinn hittist 2 í viku, mán og fim við Sundlaug Dalvíkur kl 18.00. Boðið er uppá 2 hópa, hlaupa og göngu. Hóparnir eru undir stjórn Jónu Gunnu...
Lesa fréttina Hlaupa og gönguhópur