Fréttir og tilkynningar

Hitaveitu hleypt á Svarfaðardalinn á föstudag

Föstudaginn 9. nóvember verður formlega hleypt á dreifikerfi hitaveitunnar í Svarfaðardal. Af því tilefni býður Hitaveita Dalvíkur öllum íbúum Dalvíkurbygg...
Lesa fréttina Hitaveitu hleypt á Svarfaðardalinn á föstudag

Rjúpnakveðjur frá Veðurklúbbnum

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér veðurspá nóvembermánaðar en klúbbfélagar töldu að októberspáin hefði gengið nokkuð vel ...
Lesa fréttina Rjúpnakveðjur frá Veðurklúbbnum

Bæjarstjórnarfundur 6. nóvember

DALVÍKURBYGGÐ 172.fundur 27. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. nóvember 2007 kl. 16...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6. nóvember

Margt um að vera í Námsverinu

Í dag hefst 30 tn. réttindanám í námsverinu á Dalvík. 12 skipstjórnarefni eru skráð í námið sem er að stærstum hluta fjarnám í samvinnu v...
Lesa fréttina Margt um að vera í Námsverinu

Lítill þrýstingur á vatni

Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir við minni þrýsing á heitu og köldu vatni fram að hádegi í dag vegna rafmagnsleysis. Þetta &...
Lesa fréttina Lítill þrýstingur á vatni

Lokað í sundlauginni á laugardag

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá kl. 12:00 á laugardag, 3. nóvember n.k. vegna jarðarfarar. Sundlaugin verður því opin frá kl. 10:00 - 12:00 þennan dag.
Lesa fréttina Lokað í sundlauginni á laugardag

Tónleikadagur Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur tvenna tónleika í Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 1. nóvember en tónleikarnir eru liður í skólastarfi Tónlistarskóla...
Lesa fréttina Tónleikadagur Tónlistarskólans

Æft stíft fyrir frumsýningu

Það er mikið um að vera í Ungó þessa dagana. Stífar æfingar eru á hverjum degi á Sölku Völku eftir sögu Halldórs Laxness, í leikgerð og leikstj&oacu...
Lesa fréttina Æft stíft fyrir frumsýningu

KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

KEA Auglýsir eftir styrkumsóknum KEA auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun að ...
Lesa fréttina KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Jólin koma

Laugardaginn 27. október verður Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka opin frá kl: 13:00 til 17:00. Á þeim tíma verða stutt námskeið í smáhlutagerð sem...
Lesa fréttina Jólin koma

Heitavatnslaust á Árskógssandi og Hauganesi

Heitavatnslaust verður á Árskógssandi og Hauganesi frá klukkan 8:30 miðvikudaginn 24. október og fram eftir degi vegna tenginga. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn K. Björnss...
Lesa fréttina Heitavatnslaust á Árskógssandi og Hauganesi

Nýr afþreyingarmöguleiki í Dalvíkurbyggð

Á Krossum Árskógsströnd hefur nú verið opnað litboltasvæði fyrsta sinnar tegundar á Norðurlandi og hefur þar með fjölbreytileiki afþreyingar hér í...
Lesa fréttina Nýr afþreyingarmöguleiki í Dalvíkurbyggð