Fréttir og tilkynningar

Málþing um ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð

Ferðamál til framtíðar - málþing um ferðamál í Dalvíkurbyggð Ferðafélag Dalvíkurbyggðar, Ferðatröll, undirbýr nú málþing um ferðamál í byggðarlaginu í samvinnu við Ferðamálasetur Íslands, Framfarafélag Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Málþing um ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð

Lionsmót í sundi 2007

Lionsmótið 2007 í sundi fer fram í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 14. apríl. Alls eru 133 einstaklingar skráðir til leiks og koma keppendur koma frá Sundfélaginu Óðni, HSÞ, Austra frá Eskifirði ásamt heimamönnum í Sundfélag...
Lesa fréttina Lionsmót í sundi 2007

Páskar í sundi og á safni

Byggðasafnið Hvoll og Sundlaug Dalvíkur verða með opið um páskana. Upplagt er fyrir fjölskyldur að gera sér glaðan dag og eiga gæðastund á safninu innan um fjölmarga skemmtilega muni frá fyrri tíð og bregða sér svo í...
Lesa fréttina Páskar í sundi og á safni

Opnun á efnisútboði Hitaveitu Dalvíkur

Föstudaginn 30. mars 2007 kl 14:00 voru opnuð tilboð í efni vegna framkvæmda sumarsins, útboðið var sameinilegt með Skagafjarðarveitum og vegna stærðar varð að auglýsa það á evrópska efnahagssvæðinu. Tilboð barst frá fimm fy...
Lesa fréttina Opnun á efnisútboði Hitaveitu Dalvíkur

1. bekkur Dalvíkurskóla heimsækir bókasafnið

Í dag fimmtudag kom 1. bekkur Dalvíkurskóla í heimsókn á Bókasafnið. Tilefnið var alþjóðlegur dagur barnabókarinnar, sem er 2. apríl n.k. - fæðingardagur H.C. Andersens, en sá dagur fellur inn í páskafrí að þessu sinni. Lesi
Lesa fréttina 1. bekkur Dalvíkurskóla heimsækir bókasafnið

Fín veðurspá fyrir apríl

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur send frá sér veðurspá aprílmánaðar og voru klúbbfélagar almennt sammála um að veður héldist gott fram yfir páska. En undir mánaðarmót apríl/maí kólnar lítillega og gerir smá hret með hægri ...
Lesa fréttina Fín veðurspá fyrir apríl

Fundur um hitaveituframkvæmdir í Svarfaðardal

Opinn fundur um framkvæmdir Hitaveitu Dalvíkur verður haldinn að Rimum 29. mars klukkan 20:30. Á fundinum mun Þorsteinn K. Björnsson kynna þær framkvæmdir sem fyrirhugaður eru í Svarfarðardal og spurningum svarað varðandi framkvæm...
Lesa fréttina Fundur um hitaveituframkvæmdir í Svarfaðardal

Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Alls bárust 17 umsóknir um starf sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs hjá Dalvíkurbyggð en frestur til að sækja um rann út þann 25. mars sl. Eftirtaldir aðilar sóttu um stöðuna: Ásdís Elva Helgadóttir, þjónustufullt...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007

Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007 á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Rimum í Svarfaðardal um helgina. Gullkamburinn eftirsótti, sem er farandgripur, verður því í vörslu Eiríks og Sæm...
Lesa fréttina Eiríkur Helgason og Sæmundur Hrafn Andersen urðu heimsmeistarar í Brús 2007

Grunnskólakennarar skólaárið 2007-2008 - lausar stöður

Grunnskólakennarar Skólaárið 2007 - 2008 Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður í Gunnskóla Dalvíkurbyggðar skólaárið 2007-2008.  Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar er einsetinn grunnskóli...
Lesa fréttina Grunnskólakennarar skólaárið 2007-2008 - lausar stöður

Fjölbreytt menningarhátíð um helgina

Menningarhátíðin Svarfdælskur mars verður haldin í Dalvíkurbyggð um næstu helgi, 23. og 24. mars. Þessi héraðshátíð sem haldin er í marsmánuði ár hvert leggur áherslu á svarfdælska menningu og svarfdælska sérvisku af ýmsum...
Lesa fréttina Fjölbreytt menningarhátíð um helgina

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

FORELDRAVERÐLAUN 2007 Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verða veitt 15. maí 2007 í 12. sinn. Að auki  verða veitt  hvatningarverðlaun til einstaklinga, skóla, sveitarfélaga og fyrirtækja ef tilefni ...
Lesa fréttina Foreldraverðlaun Heimilis og skóla