Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur að Rimum í dag

Bæjarstjórnarfundur sem halda átti í safnaðarheimilinu í dag klukkan 16:15 hefur verið færður um set. Fundurinn verður haldinn að Rimum í Svarfaðardal og hefst hann á sama tíma og venjulega. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir velvir...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur að Rimum í dag

Úthlutun úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Hitaveita Dalvíkur hefur undanfarin 4 ár lagt til fjárhæð til skógræktarmála og er um að ræða 1 milljón á ári hverju. Garðyrkjustjóri hefur umsjón með sjóðnum og nýtir hann á sem bestan hátt eins og til er ætlast. Einsta...
Lesa fréttina Úthlutun úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Vímuvarnardagur Lions

VÍMUVARNARDAGUR LIONS Á alþjóðlegum vímuvarnardegi Lionshreyfingarinnar, þriðjudaginn 8 maí  kl. 17:00 verður í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju Felix Jósafatsson lögregluvarðstjóri með fyrirlestur um vímuefnamál. ...
Lesa fréttina Vímuvarnardagur Lions

Góð aðsókn á byggðasafnið Hvol á Safnadaginn

Eyfirski safnadagurinn var haldinn á laugardaginn og sóttu alls 90 manns Byggðasafnið Hvol heim á laugardaginn. Boðið var upp á safnarútur um Eyjafjörðinn og fóru tvær rútur frá Akureyri um vestaverðan fjörðinn og komu ...
Lesa fréttina Góð aðsókn á byggðasafnið Hvol á Safnadaginn

Bæjarstjórnarfundur 8. maí

DALVÍKURBYGGÐ 164.fundur 19. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 8. maí 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.         &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 8. maí

Skemmtikvöld Karlakórs Dalvíkur 11. maí

Skemmtikvöld karlakórs Dalvíkur verður haldið 11.maí að Rimum í Svarfaðardal og hefst skemmtunin klukkan 20:30. Á þessu skemmtikvöldi mun kórinn frumflytja ýmis sönglög auk laga eftir þá bræður Jónas og Jón Múla Á...
Lesa fréttina Skemmtikvöld Karlakórs Dalvíkur 11. maí

Málefni Húsabakka rædd á fundi í kvöld

Í kvöld, fimmtudagskvöld, verður haldinn fundur um málefni Húsabakka en fundurinn er framhald af þeirri vinnu sem átt hefur sér stað frá Íbúaþingi sem haldið var í október á síðasta ári. Í nóvember var haldinn samskonar...
Lesa fréttina Málefni Húsabakka rædd á fundi í kvöld

Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safnadegi

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 5. maí. Tilefnið er eyfirski safnadagurinn en markmiðið með deginum er að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu og áhugaverðu safnaflóru sem Eyjafjörður hefur u...
Lesa fréttina Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safnadegi

Kjörskrá

Alþingiskosningar 12. maí 2007 Kjörskrá Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis í Dalvíkurbyggð 12.  maí n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 2. maí n.k. fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi D...
Lesa fréttina Kjörskrá

Útboð Hitaveitu

HITAVEITA  DALVÍKUR ÚTBOÐ   1.  Stofnlögn  Brimnesborgir - Hamar. Hitaveita Dalvíkur óskar eftir tilboðum í lagningu stofnlagnar hitaveitu milli Brimnesborga á Árskógsströnd og Hamars, sunnan Dalvíkur. He...
Lesa fréttina Útboð Hitaveitu

Undirritun samninga vegna hitaveituframkvæmda

Í gær, fimmtudag, undirritaði bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, Svanfríður I. Jónasdóttir samninga við Röraverksmiðjuna Set ehf. um framkvæmdir Hitaveitu Dalvíkur í Svarfaðardal. Föstudaginn 30. mars sl. voru opnuð tilboð í efni vegna framkvæmda sumarsins, útboðið var sameiginlegt með Skagafjarðarveitum …
Lesa fréttina Undirritun samninga vegna hitaveituframkvæmda

Laust húsnæði til leigu

Listaselið í Sigtúni: Laust húsnæði til leigu Laust er til leigu eitt herbergi á efri hæð í Listaselinu í Sigtúni við Grundargötu 1 á Dalvík. Herbergið er um 20 fm2 að stærð.  Nánari upplýsingar veitir húsnæðisful...
Lesa fréttina Laust húsnæði til leigu