Fréttir og tilkynningar

Menningarstarf í Eyjafirði eflt

Í dag rituðu fulltrúar sveitarfélaga á Norðurlandi eystra undir samstarfssamning um menningarmál. Samningurinn er gerður í tengslum við samning menntamála- og samgöngurá...
Lesa fréttina Menningarstarf í Eyjafirði eflt

Vegvísar gönguleiða komnir upp

Eins og kom fram hér á heimasíðu Dalvíkurbyggðar í haust voru keyptir vegvísar að níu gönguleiðum hér í Dalvíkurbyggð. Merktir hafa verið sj&ou...
Lesa fréttina Vegvísar gönguleiða komnir upp

Erindi á Byggðasafninu Hvoli nk. sunnudag; Kristján Eldjárn á Grænlandi 1937

nudag 24. júní heldur Þórarinn Eldjárn tölu í Byggðasafninu Hvoli um Grænlandsför föður síns, Kristjáns Eldjárns, sumarið 1937. Kristján var &tho...
Lesa fréttina Erindi á Byggðasafninu Hvoli nk. sunnudag; Kristján Eldjárn á Grænlandi 1937

Mikið fuglalíf í Friðlandi Svarfdæla um þessar mundir

Um þessar mundir er mikið fuglalíf í Friðlandi Svarfdæla en hingað koma árlega um og yfir 30 fuglategundir og verpa. Þegar keyrt er um þjóðveginn sem liggur í gegnum Fri&et...
Lesa fréttina Mikið fuglalíf í Friðlandi Svarfdæla um þessar mundir

Auglýsing vegna Byggðakvóta

Eftirfarandi auglýsing birtist á vef sjávarútvegsráðuneytisins: http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/2006_2007/nr/1427 Augl. I nr. 524, 15.júní 2007 AUGLÝ...
Lesa fréttina Auglýsing vegna Byggðakvóta

"Hæ hó jibby jei"

Leikskólakrakkarnir á Krílakoti og Fagrahvammi tóku forskot á sæluna og skelltu sér í skrúðgöngu um Dalvík í dag. Hópurinn hittist við Ráðh&...
Lesa fréttina "Hæ hó jibby jei"

Þjóðhátíðarhelgin í Dalvíkurbyggð

Þjóðhátíðardagur íslendinga verður haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag og ættu allir að geta fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi á m...
Lesa fréttina Þjóðhátíðarhelgin í Dalvíkurbyggð

Bæjarstjórnarfundur að Rimum 19. júní

DALVÍKURBYGGÐ 167.fundur 22. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn að Rimum, Svarfaðardal (ATH. breyttan fundarstað) þriðjudaginn 19. jún&ia...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur að Rimum 19. júní

Sundlaug Dalvíkur opnar á ný

Helstu viðhaldsverkefni sem farið var í að þessu sinni eru: skipt um flísar á bláa lóni og sundlaugarbakka, þrifin laugarbotn og hann einnig málaður, gróður fjarl&ae...
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur opnar á ný

Hundaeigendur athugið

Hundahald í Dalvíkurbyggð er leyfisskylt og það þarf að sækja um leyfi fyrir alla hunda í sveitarfélaginu sem ekki eru á lögbýlum. Umsóknareyðublað m&aacut...
Lesa fréttina Hundaeigendur athugið

Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi

Dalvíkurbyggð auglýsir Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar. Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 1992-2012 samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og...
Lesa fréttina Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi

Leikskólinn Leikbær opnar nýja heimasíðu

Starfsfólk Leikbæjar hefur undanfarna mánuði unnið að heimasíðu skólans. Þar er nú að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi leikskólans, fréttir og ljósmyndir. Áhersla er lögð á að hafa síðuna einfalda og aðgengilega fyrir...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær opnar nýja heimasíðu