Fréttir og tilkynningar

Starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Launafulltrúi Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða launafulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið Launavinnsla og frágangur l...
Lesa fréttina Starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Bæklingur um gönguleiðir í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Bæklingur um gönguleiðir í Dalvíkurbyggð

Almennur söngur við gítarundirleik

Hjörleifur Hjartarson kemur með gítarinn sunnudaginn 15. júli.  Söngblöð verða á staðnum og hvetjum við alla að koma, unga sem aldna, og taka þátt í söngnum...
Lesa fréttina Almennur söngur við gítarundirleik

Sumarnámskeið barna

Siglingaklúbburinn Nökkvi á Akureyri hélt námskeið í eina viku en kemur til með að halda annað námskeið milli verslunarmannahelgar og Fiskidags. Mikið fjör er búi&...
Lesa fréttina Sumarnámskeið barna

Breytt lög er varða veitingu vínveitingaleyfa

Þann 1. júlí n.k taka gildi ný lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Þar er gert ráð fyrir einu rekstrarleyfi sem kemur í stað veitinga/gististaðaleyfis, v&iacut...
Lesa fréttina Breytt lög er varða veitingu vínveitingaleyfa

Júlíspáin frá Dalbæ

Klúbbfélagar voru fremur ósáttir við júníspána, þó spáðu þeir fremur köldum, sérstaklega fyrri partinn en hlýnaði lítið um seinni...
Lesa fréttina Júlíspáin frá Dalbæ

Fjórir sóttu um starf skólastjóra Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Á síðasta fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 21. júní sl. var tekin fyrir bókun fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar en á 114. fundi þess þann 15. maí 2007 samþykkti fræðsluráð að leggja til við bæjarstjórn að auglýsa starf skólastjóra Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar og var sú tillaga fræ…
Lesa fréttina Fjórir sóttu um starf skólastjóra Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Gestir frá Ittoqqortoormit heimsóttu Dalvíkurbyggð í gær

Dalvíkurbyggð á vinabæ í Grænlandi sem heitir Ittoqqortoormit eða Skoresbysund  eins hann var nefndur af Dönum. Bæjarstjórinn í Ittoqqortoormit, Erling Madsen, ásamt b&...
Lesa fréttina Gestir frá Ittoqqortoormit heimsóttu Dalvíkurbyggð í gær

Breyttar áherslur í sorpmálum í Dalvíkurbyggð

Með haustinu verða gerðar breytingar á gámasvæðinu á Dalvík. Svæðið verður girt af og í kjölfarið verður opnunartíma þess breytt. Starfsmaður ...
Lesa fréttina Breyttar áherslur í sorpmálum í Dalvíkurbyggð

Jónsmessuhátíð í Svarfaðardal

Ferðatröll, Kvenfélagið Tilraun, Ferðafélagið og Hestamannafélagið Hringur standa fyrir Jónsmessuhátíð n.k. laugardagskvöld 23. júní að Tungurétt...
Lesa fréttina Jónsmessuhátíð í Svarfaðardal

Handverksbíllinn á Dalvík

Nú gefst íbúum Dalvíkurbyggðar kostur á að kaupa alls kyns áhöld og sérhæfð tæki til hanverks og smíða úr sérhönnuðum verslunarb&iacut...
Lesa fréttina Handverksbíllinn á Dalvík

Dalvíkurskóli auglýsir eftir starfsfólki

ATVINNA   Auglýsum eftir Bókasafnsfræðingi, starfsmanni í hlutastarfvið baðvörslu karla í íþróttahúsi og sundlaug og satrfsmanni í hlutastarf við bl&...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir starfsfólki