Fréttir og tilkynningar

Brúðuleikhús á Hvoli

Sunnudaginn 19. ágúst kemur Bernd Ogrodnik með brúðuleikhús og sýnir brot af leikritinu sínu Umbreyting.  Síðast sýndi Bernd fyrir fullu húsi, svo við hvetjum f&oa...
Lesa fréttina Brúðuleikhús á Hvoli

Dalvíkurbyggð afhent málverk að gjöf

Niðjar Kristins Jónssonar, Dalsmynni, komu saman í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju laugardaginn 11. ágúst sl. Þar færðu börn Guðjóns M. Kristinssonar, sem var sonur Kristin...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð afhent málverk að gjöf

Fiskidagurinn mikli 2007 heiðrar fiskvinnslukonu

Fiskidagurinn mikli hefur frá upphafi heiðrað einstaklinga eða hópa fólks sem hafa verið þátttakendur í sjávarútvegi á Dalvík. Fiskidagurinn mikli 2007 heiðr...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2007 heiðrar fiskvinnslukonu
Skóflustunga tekin að nýju menningarhúsi

Skóflustunga tekin að nýju menningarhúsi

Svanfríði I. Jónasdóttur, bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar barst á föstudag skeyti frá bæjarstjóranum á Akureyri, Sigrúnu Björk Jakobsdóttu...
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að nýju menningarhúsi

Kver um handverksmenn í Dalvíkurbyggð

Byggðasafnið Hvoll hefur að undanförnu staðið að útgáfu kvers um handverksmenn í Svarfaðardal, á Upsaströnd, Dalvík og Árskógsströnd og hefur kveri&et...
Lesa fréttina Kver um handverksmenn í Dalvíkurbyggð
Fjöldi fólks kominn til Dalvíkurbyggðar

Fjöldi fólks kominn til Dalvíkurbyggðar

Eins og lesendur síðunnar hafa eftirvill tekið eftir er Fiskidagurinn mikli á morgun og undanfarna daga hefur fjöldi fólks lagt leið sína til Dalvíkurbyggðar og er sennilega komið um og y...
Lesa fréttina Fjöldi fólks kominn til Dalvíkurbyggðar

Starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Launafulltrúi Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða launafulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið Launavinnsla og frágangur l...
Lesa fréttina Starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Kaffi og kleinur á Byggðasafninu.

Sunnudaginn 12. ágúst verður boðið upp á kaffi og kleinur á Byggðasafninu.  Komið og skoðið ýmislegt sem tengist sjómennskunni, t.d. undarlega fiska og risakrabba, í...
Lesa fréttina Kaffi og kleinur á Byggðasafninu.

Allt í lag fyrir fiskidag

Undanfarna daga hefur staðið yfir átakið "allt í lag fyrir fiskidag" og óhætt er að segja að íbúar í Dalvíkurbyggð hafi ekki látið sitt eftir liggj...
Lesa fréttina Allt í lag fyrir fiskidag

Sjö hundruð myndir á myndlistasýningu við höfnina á Dalvík

Stórri og mikilli myndlistasýning hefur verið komið upp við höfnina á Dalvík í tengslum við Fiskidaginn mikla en í vetur unnu 1. bekkingar í grunnskólum landsins fi...
Lesa fréttina Sjö hundruð myndir á myndlistasýningu við höfnina á Dalvík

Orðsending vegna Kirkjubrekku

Vegna undirbúnings friðardúfnasleppinga á föstudagskvöldið 10. ágúst er ekki hægt að vera í golfi í Kirkjubrekkunni frá hádegi á fimmtudag 9. &aacut...
Lesa fréttina Orðsending vegna Kirkjubrekku

Laus störf í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir starfsfólki í félagsþjónustu, Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og Tónlistarskólann. Starfsmann vantar í 50%  og 100% starf vi&et...
Lesa fréttina Laus störf í Dalvíkurbyggð