Fréttir og tilkynningar

Nýarsdansleikur í Árskógi

Nýársdansleikur verður haldinn í Árskógi föstudagskvöldið 5. janúar nk. Þetta er frumraun á því sviði að reyna að fá fólk úr öllum kimum byggðalagsins til að skemmta sér saman en hugmyndin kviknaði á nýafstöðnu
Lesa fréttina Nýarsdansleikur í Árskógi

Janúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Félagsmenn veðurklúbbsins á Dalbæ hafa nú sent frá sér veðurspá fyrir janúarnmánuð en hún var gerð núna í upphafi nýs árs. Félagar voru sáttir við desemberspá sína. Janúarmánuð töldu þeir að yrði svipaður...
Lesa fréttina Janúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð auglýsir starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar Hlutverk og ábyrgðarsvið: Fræðslu- og menningarfulltrúi hefur umsjón með fræðslu-, íþrótta-, æskulýðs- og menningarmálum á vegum sveitarfélags...
Lesa fréttina Starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar

Undirritaður samningur við Skíðafélag Dalvíkur

Á 119. fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs Dalvíkurbyggðar þann 29. desember 2006 var undirritaður samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur til þriggja ára, 2007-2009.  Um er að ræða alls styrk...
Lesa fréttina Undirritaður samningur við Skíðafélag Dalvíkur

Selma Dögg Sigurjónsdóttir ráðin í starf upplýsingafulltrúa

Selma Dögg Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin í starf upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar en hún hefur sinnt því starfi frá því í lok janúar 2006. Selma Dögg tekur við starfinu af Margréti Víkingsdóttur en hún hefur ver...
Lesa fréttina Selma Dögg Sigurjónsdóttir ráðin í starf upplýsingafulltrúa

NÝÁRSDANSLEIKUR

      NÝÁRSFAGNAÐUR haldinn í Árskógi föstudaginn 5. janúar 2007 og hefst skemmtunin kl. 20:30.  Húsið opnar kl. 20:00. Boðið er upp á:  fordrykk, glæsilega veislumáltíð, forréttir, aðalr...
Lesa fréttina NÝÁRSDANSLEIKUR