Fréttir og tilkynningar

Viðurkenningar veittar fyrir fallegt umhverfi fyrirtækja og einstaklinga

Á Fiskidaginn mikla voru veittar, í fyrsta sinn hér í Dalvíkurbyggð ,viðurkenningar fyrir fallegasta garðinn, snyrtilegasta býlið og snyrtilegasta umhverfi fyrirtækis. Þet...
Lesa fréttina Viðurkenningar veittar fyrir fallegt umhverfi fyrirtækja og einstaklinga
Fjöldi fólks komið til Dalvíkurbyggðar

Fjöldi fólks komið til Dalvíkurbyggðar

Undanfarna daga hefur fjöldi fólks lagt leið sína til Dalvíkurbyggðar en eins og lesendur síðunnar hafa tekið eftir er Fiskidagurinn mikli á morgun. Í kvöld er Fiskisúpukvöldið mikla og bíða heimamenn sem og ferðamenn þess með ...
Lesa fréttina Fjöldi fólks komið til Dalvíkurbyggðar
Atvinnusagan skráð með nýjum hætti

Atvinnusagan skráð með nýjum hætti

Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri ásamtÞorsteini Aðalsteinssyni. Í gær voru afhjúpaðir við byggðasafnið Hvol sex minnisvarðar um Fiskidaginn mikla og þá sem hann hefur heiðrað til þessa. Á morgun mun svo enn bætast við...
Lesa fréttina Atvinnusagan skráð með nýjum hætti
Minnismerki afhjúpuð við byggðasafnið Hvol

Minnismerki afhjúpuð við byggðasafnið Hvol

Byggðasafnið Hvoll Fiskidagurinn mikli hefur frá upphafi heiðrað einstaklinga eða hópa sem hafa markað spor í atvinnusögu byggðarlagsins og/eða landsins alls. Þeir einstaklingar sem hafa verið heiðraðir hafa fengið viðurkenninga...
Lesa fréttina Minnismerki afhjúpuð við byggðasafnið Hvol

Fiskidagurinn mikli nálgast

Eins og áður hefur komið fram hér á vef Dalvíkurbyggðar er Fiskidagurinn mikli í nánd og mikið um að vera. Íbúar sem og aðrir eru spenntir fyrir helginni og nú er bara að treysta á veðrið. Hópur frá sjálfboðaliðasamtökum S...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli nálgast
Tjaldsvæði um Fiskidagshelgina

Tjaldsvæði um Fiskidagshelgina

Tjaldsvæðið á Dalvík Fiskidagurinn nálgast óðum og eru heimamenn að leggja lokahönd á undirbúning hátíðarinnar og skreytingum fjölgar víða um bæinn eftir því sem nær dregur. Tjaldsvæðin verða fjögur í ár, aðal tj...
Lesa fréttina Tjaldsvæði um Fiskidagshelgina
Götuheitin á Dalvík breytast - Fiskidagurinn mikli nálgast óðum

Götuheitin á Dalvík breytast - Fiskidagurinn mikli nálgast óðum

Fiskidagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 12. ágúst og í tilefni þess var brugðið á leik við Sundlaug Dalvíkur í dag og götunum á Dalvík gefið nýtt nafn. Göturnar halda síðari hluta götuheitis en fyrri hlutinn breyti...
Lesa fréttina Götuheitin á Dalvík breytast - Fiskidagurinn mikli nálgast óðum

SEEDS sjálfboðaliðar í Dalvíkurbyggð

Sextán sjálfboðaliðar Seeds samtakanna eru væntanlegir til Dalvíkurbyggðar í dag en þeir munu dvelja hér við sjálfboðastörf í kringum Fiskidaginn mikla. Sjálfboðaliðarnir koma til með að gista í Gimli, félagsheimili Skátafé...
Lesa fréttina SEEDS sjálfboðaliðar í Dalvíkurbyggð
Meira af framkvæmdum í Dalvíkurbyggð

Meira af framkvæmdum í Dalvíkurbyggð

Allahús Í síðustu viku var verið að mála svokallað Allahús. Þetta hús var byggð á árunum fyrir 1960 af Aðalsteini Loftssyni útgerðarmanni sem var með fiskvinnslu á neðri hæð en skreiðargeymslu og aðstöðu fyrir útgerðin...
Lesa fréttina Meira af framkvæmdum í Dalvíkurbyggð