Fréttir

Ektafiskur á sýningunni Matur 2006

Sýningin Matur 2006 verður haldin í Fífunni í Kópavogi um helgina en sýningin hefst í dag. Á sýningunni mun vera Eyfirskt matartorg þar sem fyrirtæki úr Eyjafirðinum hafa tekið sig saman og verða með stóran bás þar sem boðið ...
Lesa fréttina Ektafiskur á sýningunni Matur 2006

Leiðbeiningar vegna sveitarstjórnarkosninga 2006 á 10 tungumálum

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram 27. maí 2006 og á kosningavef félagsmálaráðuneytis www.kosningar.is má finna leiðbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara vegna sveitastjórnarkosninga í vor. Leiðbeiningarnar eru á 10 tung...
Lesa fréttina Leiðbeiningar vegna sveitarstjórnarkosninga 2006 á 10 tungumálum

Sveinbjörn Steingrímsson, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar hefur sagt upp starfi

Á síðasta fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 23. mars, var tekið fyrir bréf frá Sveinbirni Steingrímsyni, sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar, dagsett þann 19. mars 2006, þar sem Sveinbjörn segir upp st...
Lesa fréttina Sveinbjörn Steingrímsson, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar hefur sagt upp starfi

Áætlunarakstur um páskana

Hópferðamiðstöðin vill vekja athygli á áætlun bíla sinna um Páskana en í langflestum tilfellum fellur allur akstur niður Föstudaginn langa og Páskadag. Frekari upplýsingar má finna hér. Ólafsfjörður - Dalvík - A...
Lesa fréttina Áætlunarakstur um páskana

Hústónleikar

Maður að nafni Brian Rocheleau hefur haft samband við skrifstofur Dalvíkurbyggðar þar sem hann óskar eftir því að halda tónleika hér í sveitarfélaginu. Að eigin sögn mun hann halda tónleika á Djúpavogi, Þórshöfn og í Re...
Lesa fréttina Hústónleikar

Málþing um svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu

Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustuMálþing á vegum Ferðamálaseturs Íslands og Ferðaþjónustuklasa VAXEY um hagræn áhrif ferðaþjónustu Dagskrá: 13:30 Setning: Ráðstefnustjóri. 13:35 Ávarp: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- ...
Lesa fréttina Málþing um svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu

Ráðning nýs skólastjóra sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Umsóknarfrestur um starfs skólastjóra nýs sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð rann út 12. mars sl. og bárust þrjár umsóknir um stöðuna. Anna Baldvina Jóhannesdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra nýs sameinaðs...
Lesa fréttina Ráðning nýs skólastjóra sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð Laugardaginn 25. mars kl 20:30 mun Karlakór Dalvíkur halda söngskemmtun í tengslum við Svarfdælskan mars, en áhugafólk um spilið Brús og þessa danshefð Svarfdælin...
Lesa fréttina Sjómennska frá landnámi til vorra daga við utanverðan Eyjafjörð

Helgin 23-26 mars, opnunartími í sundlaug og fleira

Sundlaug Dalvíkurbyggðar vekur athygli á opnunartíma sundlaugarinnar helgina 23-26 mars og er hann eftir því sem hér segir: FIMMTUDAGUR 06:15 - 20:00 FÖSTUDAGUR 06:15 - 20:00 LAUGARDAGUR 10:00 - 19:00 SUNNUDAGUR 10:00 - 16:00 Sölu lýk...
Lesa fréttina Helgin 23-26 mars, opnunartími í sundlaug og fleira

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol Laust er til umsóknar sumarstarf við Byggðasafnið Hvol á Dalvík. Um er að ræða fullt starf frá 1. júní til 1. september 2006. Vinnutími er frá kl. 11-18 alla daga nema mánudaga og aðra hverja h...
Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol