Fréttir og tilkynningar

Reglur um úthlutanir úr afreksmanna - og styrktarsjóði

Að gefnu tilefni er rétt að geta þess að samþykktar voru breytingar á reglum um úthlutanir úr afreksmanna- og styrktarsjóði 03.12.2002. Fyrir mistök voru eldri reglur um úthlutanir úr afreksmanna - styrktarsjóði ekki teknar út af ...
Lesa fréttina Reglur um úthlutanir úr afreksmanna - og styrktarsjóði

Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð

Jólaskreytingasamkeppni Hin árlega jólaskreytingasamkeppni í Dalvíkurbyggð verður að sjálfsögðu haldin í ár líka og verður fyrirkomulag keppninnar með svipuðu sniði og síðustu ár. Dómnefnd mun ferðast um Dalvíkurbyggð í d...
Lesa fréttina Jólaskreytingarsamkeppni í Dalvíkurbyggð

Fundur með viðskiptafulltrúa Íslands í París

Fundur með viðskiptafulltrúa Íslands í París Umdæmislönd eru Frakkland, Ítalía, Spánn, Portúgal, Andorra og San Marínó Unnur Orradóttir Ramette, viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í París verður á Íslandi vikuna 10.-1...
Lesa fréttina Fundur með viðskiptafulltrúa Íslands í París