ÆskuRækt komin í lag

Búið er að laga ÆskuRæktina á nýjan leik og getur fólk byrjað að skrá börnin sín aftur inn á Mín Dalvíkurbyggð.

Foreldrum/forráðamönnum er einnig vinsamlegast bent á að skrá börnin í allar tómstundir áður en mánuðurinn rennur út þar sem styrkurinn minnkar um 1400 kr. við hver mánaðarmót. Semsagt, því fyrr sem skráningin klárast, því hærri styrki er veittur.

Nánari upplýsingar veitir Viktor Már Jónasson á netfanginu viktor@dalvikurbyggd.is