Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012

Aðstoðarkonur slökkviliðsins í febrúar 2012

 

Þær frænkur Bríet Una og Hugrún Jana tóku að sér hlutverk aðstoðarmanna slökkviliðsins í febrúarmánuði. Slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, Vilhelm Anton Hallgrímsson, er nýbúinn að vera í heimsókn hjá okkur í leikskólanum og fara yfir brunavarnir og öryggismál og því var framkvæmd eftirlitsins farin af miklu öryggi og nákvæmni :-)   Myndir