Aðstoðaleikskólastjóra og leikskólakennara vantar á Kátakot

Leikskólinn Kátakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2011. Upplýsingar veitir Gísli Bjarnason í síma 460 4938 / 863 1329. Umsókn með ferilskrá skal senda á netfangið gisli@dalvikurskoli.is

Okkur vantar aðstoðarleikskólastjóra á Kátakot sem er nýlegur leikskóli fyrir fjögra og fimm ára börn.

Hæfniskröfur:
● Leikskólakennaramenntun
● Hæfni í mannlegum samskiptum
● Frumkvæði í starfi og geta til að vinna sjálfstætt
● Góður leiðtogi og hvetur fólk til góðra verka
● Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra
● Hugmyndaríkur og sveigjanlegur
● Tilbúin/n að takast á við nýjar og fjölbreyttar áherslur í nýjum leikskóla

Einnig vantar okkur leikskólakennara, sem eru að auki:
● Jákvæðir og sveigjanlegir
● Hæfir í mannlegum samskiptum
● Sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt
● Áhugasamir um fræðslu barna og velferð þeirra

Auglýsingu í heild sinni má sjá á http://dalvik.is/frettir/4521/Adstodarleikskolastjora-og-leikskolakennara-vantar-a-Katakot/default.aspx