Að Skeiðsvatni með Ferðafélagi Svarfdæla

Á morgun verður gengið að Skeiðsvatni sem er fyrir ofan Kot í Svarfaðardal. Mæting við Dalvíkurkirkju klukkan 17:15. Þar tekur Maggi í Svæði á móti þátttakendum og stýrir framhaldinu. Kjörið er að taka með sér smá nestisbita þar sem ferðin gæti tekið allt að 3 klst.