35 ára stúdentar örva taugaenda

35 ára stúdentar örva taugaenda

Það sannaðist svo ekki verður um villst á 35 ára stúdentum úr MA sem komu við á Húsabakka í óvissuferð sinni þann 15. júní sl. að tásustígurinn er örvandi fyrir taugaenda jafnt sem aðra líkamshluta. Hópurinn var allur á lofti eftir að hafa, snætt súpu í Rimum, þrætt stíginn og skoðað fuglasýninguna.