338. fundur sveitarstjórnar

338. fundur sveitarstjórnar

338. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 21. september 2021 og hefst kl. 16:15.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

 

1.

2108010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 994, frá 02.09.2021.

 

     

2.

2109003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 995, frá 09.09.2021

 

 

 

     

3.

2109007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 996, frá 16.09.2021

 

     

4.

2108008F - Atvinnumála- og kynningarráð - 64, frá 01.09.2021.

 

     

5.

2108006F - Félagsmálaráð - 252, frá 31.08.2021

 

   

 

     

6.

2109006F - Félagsmálaráð - 253, frá 14.09.2021.

 

7.

2108003F - Fræðsluráð - 262, frá 18. ágúst 2021.

 

     

8.

2109004F - Fræðsluráð - 263, frá 15.09.2021

 

     

9.

2109002F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 131, frá 07.09.2021

 

     

10.

2108007F - Landbúnaðarráð - 140, frá 26.08.2021

 

11.

2109001F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 27, frá 10.09.2021

 

   

 

     

12.

2108011F - Umhverfisráð - 361, frá 03.09.2021

 

     

13.

2109008F - Umhverfisráð - 362, frá 17.09.2021

 

   

 

     

14.

2108001F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 106, frá 20.08.2021.

 

 

 

 

     

Almenn mál

 

15.

202109090 - Frá 995. fundi byggðaráðs þann 09.09.2021; Fjárhagsáætlun 2021; heildarviðauki II

 

     

16.

202105027 - Frá 995. fundi byggðaráðs þann 09.09.2021; Starfs- og fjárhagsáætlun 2022 - 2025.

 

 

a) Tillaga að fjárhagsramma 2022.
b) Forsendur með fjárhagsáætlun 2022.

 

     

17.

202107077 - Frá 994. fundi byggðaráðs þann 02.09.2021; Viðaukabeiðni; Bilun í djúpdælu á Hamri, þörf á upptekt og viðgerð

 

     

18.

202010086 - Frá 994. fundi byggðaráðs 02.09.2021; Viðaukabeiðni; Skólaakstur í MTR

 

     

19.

202108084 - Frá 995. fundi byggðaráðs þann 09.09.2021; a) Umsókn um tónlistarnám og b) ósk um viðauka

 

     

20.

202108068 - Frá 994. fundi byggðaráðs þann 02.09.2021; Ósk um styrk vegna lagfæringar á svelg á bílaplani við Mímisbrunn.

 

     

21.

202103193 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Tillaga um breytingu á framkvæmdaáætlun 2021; Yfirferð á framkvæmdum sumarsins 2021.

 

     

22.

202106005 - Frá 106. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.08.2021; Fjárhagsáætlun 2022; Flotbryggja við höfnina á Árskógssandi

 

     

23.

202107017 - Frá 994. fundi byggðaráðs þann 02.09.2021; Motus - endunýjun á samningi

 

     

24.

202004066 - Frá 252. fundi félagsmálaráðs þann 31.08.2021; Samningur um dagþjónustu 2020-2023

 

     

25.

202108002 - Frá 995. fundi byggðaráðs þann 09.09.2021, Erindisbréf vinnuhóps um brunamál.

 

     

26.

202108059 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Dalvíkurlína 2 - lega jarðstrengs

 

     

27.

202108037 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Ósk um endurnýjun á lóðarleigusamningi

 

     

28.

202108060 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Innskil á lóð - Garðatröð 1e Hamri

 

     

29.

202109006 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021, Innskil á lóð - Hamar, lóð 17

 

     

30.

201803057 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Umsókn um lóð við Hringtún 13-15, Dalvík

 

     

31.

202106167 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Umsókn um lóð - Sandskeið 20

 

     

32.

202106086 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Umsókn um lóð - Gunnarsbraut 8

 

     

33.

202107075 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Árgerði - landsvæði umhverfis lóð

 

     

34.

202109001 - Frá 361. fundi umhverfisráðs þann 03.09.2021; Efnisnámur í Dalvíkurbyggð

 

     

35.

202106049 - Frá 106. fundi veitu- og hafnaráðs þann 20.08.2021; Könnun á nýframkvæmdum og endurbótum hafnarmannvirkja

 

     

36.

202108080 - Kjörstaður og fjöldi kjördeilda vegna kosninga til Alþingis 2021

 

     

37.

202108079 - Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis 2021

 

     

38.

202109066 - Frá Gunnþóri Eyfjörð Gunnþórssyni; Ósk um lausn frá störfum sem aðalmaður í stjórn Dalbæjar

 

     

39.

202109065 - Frá Hauki Arnari Gunnarssyni; Ósk um lausn frá störfum sem formaður umhverfisráðs

 

     

40.

202109091 - Kosningar í ráð og nefndir skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar

 

     

41.

202107051 - Frá stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses; Ársreikningur 2020, ársfundur o.fl. gögn

 

     

42.

202102139 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerðir stjórnar 2021

 

     
       

18.09.2021

Þórhalla Karlsdóttir
Forseti sveitarstjórnar.