325. fundur sveitarstjórnar

325. fundur sveitarstjórnar

325. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 16:15.
Fundurinn verður fjarfundur vegna takmarkana vegna COVID-19.
Ritari fundarins mun sitja í UPSA og því verður möguleiki á að fylgjast með fundinum þar. Fylgt verður öllum reglum sóttvarnalæknis um fjarlægðarmörk.

Dagskrá

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2004009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 942

     

2.

2005003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 943

     

3.

2004005F - Félagsmálaráð - 239

     

4.

2005002F - Landbúnaðarráð - 132

     

5.

2004008F - Umhverfisráð - 336

     

6.

2004010F - Umhverfisráð - 337

     

7.

2004012F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 95

     

8.

2005001F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 20

     

Almenn mál

9.

202004092 - Frá Fiskideginum Mikla, vegna ákvörðunar um að fresta afmælishátíð Fiskidagsins um eitt ár.

     

10.

201906010 - Húsaleigusamningur um gæsluvallarhús

     

11.

202004070 - Átak í merkingu gönguleiða

     

12.

202004118 - Átaksverkefnið sumarstörf 2020

     

13.

201707019 - Selárland-Verðmat

     

14.

202004131 - Uppsögn á leigusamningi

     

15.

202004091 - Aðalfundarboð AFE 2020

     

16.

202005020 - Brimnesbraut 35; sala á eigninni

     

17.

202004075 - NAV uppfærsla 2020

     

18.

201907016 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar.Endurskoðun

     

19.

202004148 - Umsókn um rekstrarleyfi - Bergmenn - Karlsá

     

20.

202004149 - Umsókn um rekstrarleyfi - Bergmenn - Klængshóll

     

21.

202005016 - Göngur og réttir í Dalvíkurbyggð 2020

     

22.

202001020 - Umsókn um byggingarleyfi vegna niðrrifs á útisundlaug

23.

202004108 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna malartöku í landi Göngustaða og Göngustaðakots 2020

     

24.

201811045 - Sjóvarnir í Dalvíkurbyggð 2019-2023

     

25.

202005026 - Umsókn um byggingarleyfi

   
     

26.

202005028 - Umsókn um byggingarleyfi

     

27.

202001021 - Ársreikningur 2019; síðari umræða.

     

28.

201911019 - Snjómokstursútboð 2020-2023

29.

202004132 - Úrsögn úr kjörstjórn

     

30.

202005052 - Kosningar í ráð og nefndir skv. 46.gr. samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar.

     

Fundargerðir til kynningar

31.

202002049 - Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2020