Fréttir og tilkynningar

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - deiliskipulag Snerra

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - deiliskipulag Snerra

Þann 21. mars 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í landi Snerru, Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða deiliskipulag á 11,1 ha skika sem tekinn hefur verið út úr jörðinni Jarðbrú í Svarfaðardal, Dalvíkurbygg…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - deiliskipulag Snerra
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

lýsing á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Dalvíkurbyggð, sem byggir á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar ákvað á 287.fundi sínum þann 3. febrúar síðastliðinn að auglýsa lýsingu á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Svarfaðardal. Um…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Almennur kynningarfundur 26. janúar 2017 kl 18:00 í félagsheimilinu Árskógi

Almennur kynningarfundur 26. janúar 2017 kl 18:00 í félagsheimilinu Árskógi

Efni: Áform um uppbyggingu sjógönguseiðastöðvar við Þorvaldsdalsárós Fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 Drög að deiliskipulagi seiðaeldisstöðvar Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi Laxós ehf. um lóð fyrir seiðaeldisstöð við ósa Þorvaldsdalsár …
Lesa fréttina Almennur kynningarfundur 26. janúar 2017 kl 18:00 í félagsheimilinu Árskógi
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð og kynningarfundur

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð og kynningarfundur

Þann 17. janúar 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðasvæðisins við Kirkjuveg á Dalvík skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast af opnu útivistarsvæði í suðri, dvalarheimilinu Dalbæ í vestri, athafnasvæði og geymsluhúsnæði f…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð og kynningarfundur
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Tillaga að deiliskipulagi frístundasvæðisins í landi Skáldalæks ytri. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 20. september 2016 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Skáldalækjar ytri skv. 41. gr. skipulagslag…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Auglýsing um skipulagsmál, Árskógssandur

Auglýsing um skipulagsmál, Árskógssandur

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: Tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Árskógssandur, breyting á þéttbýlisuppdrætti. Breyting á þé…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál, Árskógssandur