Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð liggja nú fyrir. 1346 voru á kjörskrá á kjördag. Alls greiddu atkvæði 1060 manns. Auðir og ógildir seðlar voru samtals 54, auðir seðlar voru 49 og ógildir 5. Gildir atkvæðaseðlar voru því 1006.

A-listi Byggðalistans hlaut 141 atkvæði og 1 kjörinn fulltrúa
B-listi Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar hlaut 226 atkvæði og 2 kjörna fulltrúa
D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra  hlaut 188 atkvæði og 1 kjörinn fulltrúa
J-listi Óháðs framboðs  hlaut 451 atkvæði og 3 kjörna fulltrúa 
Samtals eru kjörnir fulltrúar 7


Kjörnir aðal- og varamenn

Aðalmenn:

Svanfríður Inga Jónasdóttir, J - lista, hlaut 441 atkvæði í sæti
Jóhann Ólafsson, B - lista, hlaut 183 atkvæði í sæti
Guðmundur St. Jónsson, J - lista, hlaut 451 atkvæði í sæti
Matthías Matthíasson, D - lista, hlaut 186 atkvæði í sæti
Valdís Guðbrandsdóttir,  J - lista, hlaut 449 atkvæði í sæti
Kristján E. Hjartarson, A - lista,  hlaut139 atkvæði í sæti
Sveinn Torfason, B - lista, hlaut 226 atkvæði í sæti
 

Varamenn:

Marinó S. Þorsteinsson, J - lista,  hlaut 451 atkvæði í sæti
Anna Guðný Karlsdóttir, B - lista, hlaut 225 atkvæði í sæti
Auður Helgadóttir, J - lista, hlaut 450 atkvæði í sæti
Björn Snorrason, D - lista, hlaut 181 atkvæði í sæti
Helgi Einarsson, J - lista, hlaut  451 atkvæði í sæti
Heiða Hringsdóttir, A - lista, hlaut 140 atkvæði í sæti
Þórhalla Franklín Karlsdóttir, B - lista, hlaut 225 atkvæði í sæti


Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð