UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE náði í 3 gull, 4 silfur og 8 brons á Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum, sem fram fór á dögunum. 

Macej Magnús Dalvík vann silfur í 100m, silfur í kúlu og brons í hástökki

Ólöf Rún Júlíusdóttir Reyni fékk brons í 4x100m

Kara Gautadóttir Ólafsfirði fékk brons í 4x100m

Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Grenivík fékk brons í 4x100m , silfur í langstökki

Arlinda Fejzulahi Reyni fékk brons í 4x100m og brons í spjóti

Þóra Björk Stefánsdóttir Smáranum vann gull í spjóti og silfur í kúlu

Guðmundur Smári Daníelsson Samherjum vann brons í spjótkasti

Sigurbjörg Áróra Ásgeirsdóttir vann brons í kúlu

Karl Vernharð Dalvík gull í spjóti

Þorri Mar Þórisson vann gull í hástökki

Elín Brá Friðriksdóttir Dalvík og Marín Líf Gautadóttir Ólafsfirði urðu jafnar í 3. sæti ( brons ) í hástökki 11 ára