Sveitarstjórnarfundur 15. september 2015

 

Sveitarstjórn - 272

FUNDARBOÐ


272. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. september 2015 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1509001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 744, frá 03.09.2015.
2. 1509008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 745, frá 10.09.2015.
3. 1508008F - Atvinnumála- og kynningarráð - 11, frá 02.09.2015.
4. 1509006F - Félagsmálaráð - 190, frá 08.09.2015.
5. 1508004F - Fræðsluráð - 195, frá 26.08.2015.
6. 1508009F - Fræðsluráð - 196, frá 09.09.2015.
7. 1509005F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 70, frá 08.09.215.
8. 1508002F - Landbúnaðarráð - 98, frá 27.08.2015.
9. 1509004F - Menningarráð - 53, frá 07.09.2015.
10. 1508007F - Umhverfisráð - 267, frá 04.09.2015.
11. 1509002F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 36, frá 02.09.2015.
12. 1509009F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 37, frá 09.09.2015.

13. 201509070 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2016. Fyrri umræða.

14. 201508040 - Frá Agnesi Önnu Sigurðardóttur; ósk um lausn frá störfum sem aðalmaður í atvinnumála- og kynningarráði.

15. 201508041 - Frá Kristínu Björk Þórsdóttur; ósk um lausn frá störfum sem varamaður í atvinnumála- og kynningarráði.

16. 201508058 - Frá Þórhöllu Karlsdóttur; Beiðni um lausn frá störfum frá 1. nóvember n.k. sem formaður fræðsluráðs og varamaður í sveitarstjórn.

17. 201509094 - Frá Lindu Geirdal; Beiðni um lausn frá störfum sem varamaður í umhverfisráði.

18. 201509095 - Kosningar í nefndir og ráð skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 206/2013, 46. gr. með síðari breytingum..
a) Kosning aðalmanns í atvinnumála- og kynningaráð í stað Agnesar Önnu Sigurðardóttur.
b) Kosning varamanns í atvinnumála- og kynningaráð í stað Kristínar Bjarkar Þórsdóttur.
c) Kosning varamanns í umhverfisráð í stað Lindu Geirdal.
d) Kosning varamanns í umhverfisráð í stað Sigurðar Heimissonar.

19. 1506005F - Sveitarstjórn - 271

 

 

 

11.09.2015
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.