Nýr skóli í Árskógi

Á fundi sínum 22. nóv. sl. samþykkti bæjarstjórn samhljóða að frá upphafi skólaárs 2012 – 2013 hætti Árskógarskóli að tilheyra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar en við taki nýr skóli með nemendum sem tilheyra í dag leikskólanum Leikbæ og Árskógarskóla. Aldursbil nemenda verði frá því að leikskólanám hefst og til og með 7. bekk grunnskóla.

Ýmsar fleiri upplýsingar er varða skólamál í Árskógi má finna hérna.