Kynningarfundur vegna Matur 2006

 

KYNNINGARFUNDUR VEGNA MATUR 2006

Akureyri. Miðvikudaginn 15. febrúar, kl. 15.00

Staðsetning: Borgum við Norðurslóð

Fundarefni: Norðlenskur sýningarbás

Viðstaddir verða:

Dagmar Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri IceXpo

Ásta Ólafsdóttir, ráðgjafi IceXpo

Ólína Freysteinsdóttir, starfsmaður Matvælaklasa

Fulltrúi frá Matvís.

Ágæti viðtakandi.

Stórsýningin Matur 2006 verður haldin dagana 30. mars - 2. apríl nk. og er undirbúningur kominn vel áleiðis.

Norðlenskur sýningarbás

Nokkuð hefur borið á áhuga um að útbúa sérsvæði fyrir fyrirtæki sem staðsett eru á norðurlandi og þar sem yrðu þá kynntar sérstaklega vörur frá þeim landshluta undir einum hatti.

Sökum þessa hefur IceXpo, framkvæmdaraðili Matur 2006, ákveðið að boða til fundar og kynna þessa hugmynd nánar í samstarfi við Matvælasetur og hvaða möguleikar eru til staðar, fyrir fyrirtæki norðan heiða, í tengslum við sýninguna Matur 2006.

Staður: Borgum við Norðurslóð.

Dagsetning: miðvikudagur, 15. febrúar 2006.

Tími: Kl. 15:00.

Við vonum að fulltrúi/ar frá þínu fyrirtæki sjái sér fært að mæta.

Ef nánari upplýsingar óskast vinsamlegast hafið samband við undirritaða eða

Ólínu Freysteinsdóttur í síma 460 8911.

Með kærri kveðju,

Dagmar Haraldsdóttir

Sýningarstjóri Matur 2006

Manager, Exhibition Department

IceXpo Event Management

S: 515 5500. GSM: 698 8899

E-mail: dagmar@icexpo.is www.icexpo.is