Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2006

Björgvin Björgvinsson, skíðamaður Dalvíkurbyggðar, íþróttamaður Dalvíkurbyggðar
Harpa Lind Konráðsdóttir, frjálsíþróttamaður Dalvíkurbyggðar
Helga Níelsdóttir, blakmaður Dalvíkurbyggðar
Jóhannes Bjarmi Skarphéðinsson, körfuknattleiksmaður Dalvíkurbyggðar
Kristján Þorsteinsson, bridsmaður Dalvíkurbyggðar
Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, golfmaður Dalvíkurbyggðar
Sindri Vilmar Þórisson, sundmaður Dalvíkurbyggðar
Stefán Ragnar Friðgeirsson, hestaíþróttamaður Dalvíkurbyggðar
Viktor Jónasson, knattspyrnumaður Dalvíkurbyggðar

Að auki hlutu viðurkenningu:

Ari Jóhann Júlíusson fyrir framúrskarandi árangur í frjálsum íþróttum
Ari íslandsmeistari í fjórum greinum innanhúss og hefur staðið sig frábærlega á árinu

Kristinn Ingi Valsson fyrir framúrskarandi árangur á skíðum
Kristinn Ingi hefur staðið sig vel á skíðum á árinu og tók meðal annars þátt í ólympíuleikunum í Tórínu á Ítalíu.

Sigfríð Ósk Valdimarsdóttir fyrir framúrskarandi árangur í sjóstangveiði
Sigríð er íslandsmeistari í sjóstangveiði en hún hefur síðan 1991 hampað þeim titli níu sinnum alls!