Bæjarstjórnarfundur 2. október

DALVÍKURBYGGÐ

170.fundur

25. fundur

Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

2006-2010

verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

þriðjudaginn 2. október 2007 kl. 16:15.

 

DAGSKRÁ:

1.    Fundargerðir nefnda:

  • a) Bæjarráð frá 19.09.2007, 432. fundur
  • b) Bæjarráð frá 27.09.2007, 433. fundur
  • c) Bygginganefnd íþróttahúss frá 17.09.2007, 60. fundur
  • d) Fræðsluráð frá 17.09.2007, 117. fundur
  • e) Fræðslusjóður Dalvíkurbyggðar frá 11.09.2007, 1. fundur
  • f) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 19.09.2007, 126. fundur
  • g) Umhverfisráð frá 19.09.2007, 141. fundur
  • h) Stjórn Dalbæjar frá 02.07.2007, 22. fundur
  • i) Stjórn Dalbæjar frá 11.09.2007, 23. fundur

2.     Frá Valgerði Bj. Stefánsdóttur, beiðni um lausn frá störfum í fræðsluráði Dalvíkurbyggðar sem aðalmaður.

3.    Kosning aðalmanns í fræðsluráð Dalvíkurbyggðar.

4.    Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2007.

 

Dalvíkurbyggð, 28. september 2007.

Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð

Svanfríður Inga Jónasdóttir

 

14. fundur ársins.

Aðalmenn!  Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.