Aðventumarkaður Menningarhússins Bergs verður opinn á Aðventurölti Dalvíkurbyggðar, fimmtudaginn 5. desember frá kl. 17:00-21:00.
Markaðurinn verður með hefðbundnu sniði; margvíslegt handverk, gjafavara og fjöl-breyttur söluvarningur í bland við einstaka jólastemmingu og gleði.
Kvennakórinn Salka mun sjá um kaffisölu á kaffihúsinu á meðan á röltinu stendur og verður opið fyrir veitingasölu til 23:00.
Hvoli við Karlsrauðatorg | 620 Dalvík | Sími: 460 4928 | netfang: hvoll@dalvikurbyggd.is