Fréttir

Handverksdagur á Hvoli

Handverksdagur á Hvoli

Laugardaginn 24. júní var handverksdagur á Hvoli. Þar var samankomið handverksfólk úr byggðalaginu sem sýndi listir sínar. Þarna mátti skoða falleg þæfð sjöl, útsaum margskonar, skógerð, perluprjón tóstungur, gler og fle...
Lesa fréttina Handverksdagur á Hvoli
17. júní 2006

17. júní 2006

Um helgina komu þó nokkrir gestir á safnið. Boðið var upp á kaffi og kleinur og voru gestir ánægðir ánægðir. Sérstaklega fannst nokkrum jarðskjálftasýningin athyglisverð. Laugardaginn 24. júní munum nokkrir handverksmenn sýna...
Lesa fréttina 17. júní 2006

Sjómannadagur á Byggðasafni

Fáir heimsóttu byggðasafnið Hvol á sjómannadag. Félagar úr Karlakór Dalvíkur sungu sjómannalög. Vonandi koma gestir á 17. júní þá er boðið upp á kaffi og kleinur. Gestir sem að koma í þjóðbúningum fá frítt inn. Á ...
Lesa fréttina Sjómannadagur á Byggðasafni
Opnun Byggðasafnsins

Opnun Byggðasafnsins

Nú er búið að opna byggðasafnið fyrir sumarið. Vert er að skoða litla sýningu í risi um þjóðbúningadúkkur. Þarna eru samankomanar dúkkur frá ýmsum þjóðlöndum í fallegu búningunum sínum. Á opnun söng barnakór Dalvíkur...
Lesa fréttina Opnun Byggðasafnsins

Opnun heimasíðu

Fimmtudaginn 1. júní opnar ný heimasíða byggðasafnsins. Síðan er ekki komin í endanlegt horf og mun á næstu mánuðum vaxa og dafna. Laugardaginn 3. júní kl. 13.00 opnar safnið fyrir sumarið. Nokkrar konur úr byggðalaginu hafa s...
Lesa fréttina Opnun heimasíðu

Byggðasafnið

Byggðasafnið
Lesa fréttina Byggðasafnið