Fréttir

Syngjum saman á Hvoli

Þann 15. ágúst klukkan 13.00 ætla þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster að flytja fyrir okkur sönglög og kveða rímur. Mætum öll og syngjum með. Heitt kaffi á könnunni alla helgina
Lesa fréttina Syngjum saman á Hvoli
Verslunarmannahelgin á byggðasafni

Verslunarmannahelgin á byggðasafni

Því miður fellur fyrirlesturinn um Bjarna Pálsson landlækni frá Upsum niður á sunnudaginn 1. ágúst. Óttar Guðmundsson mun þó koma síðar og flytja okkur erindið. Óhætt er að mæla með byggðasafninu Hvoli. Safnið er fjölbreyt...
Lesa fréttina Verslunarmannahelgin á byggðasafni
Sumarfréttir frá Byggðasafninu Hvoli á Dalvík

Sumarfréttir frá Byggðasafninu Hvoli á Dalvík

Sumarið fór hægt af stað í Hvoli. Aðsókn í júní var heldur minni en síðustu ár en í júlí fór aðsóknin að aukast. Heimamenn mættu vera duglegri að taka gesti sína á safnið og það er full ástæða að vera stoltur af men...
Lesa fréttina Sumarfréttir frá Byggðasafninu Hvoli á Dalvík

Leiðsögn um hernámsminjar á Dalvík

Á sunnudaginn 18. júlí klukkan 13:00 verður farið með leiðsögn um hernámsminjar á Dalvík. Endilega látið sem flest sjá ykkur. Kaffi á könnunni
Lesa fréttina Leiðsögn um hernámsminjar á Dalvík

Íslenski safnadagurinn

Sunnudaginn 11. júlí verður Íslenski safnadagurinn. Og í tilefni af því verður skemmtileg dagskrá á safninu.  Hinn svarfdælsk ættaði Tómas R. Einarsson, bassaleikari þenur hljóðfærið. Og kaffi verður á könnunni
Lesa fréttina Íslenski safnadagurinn

Fréttir af byggðasafninu

Þann 4 júlí verður boðið upp á heimabakaðar kleinur og kaffi á byggðasafninu.
Lesa fréttina Fréttir af byggðasafninu

Sumarið komið á Byggðasafninu

Sumardagskráin á Byggðasafninu Hvoli er hafin. Hérna er hægt að sjá dagskrá sumarsins. http://www.dalvik.is/resources/Files/PDF/Hvoll-sumardagskra.pdf Núna um helgina sunnudaginn 20 júní verður boðið upp á Leiðsögn um Dalvík nor
Lesa fréttina Sumarið komið á Byggðasafninu
Vetrarstarf á Byggðasafni

Vetrarstarf á Byggðasafni

Vetrarstarf á byggðasafninu Auk fastra starfa verður unnið að betrumbæta sýningar og texta. Skráning muna í  Sarp er viðvarandi á vetrarmánuðum. Í febrúar og mars er áætlað að vinna við forvörslu. Nokkrir vald...
Lesa fréttina Vetrarstarf á Byggðasafni

Söngstund á byggðasafninu Hvoli á laugardag kl. 14.00

Næstkomandi laugardag 22. ágúst verður söngstund á byggðasafninu Hvoli kl. 14.00. Hjörleifur Hjartarson og Íris Ólöf Sigurjónsdóttir syngja nokkur lög saman og síðan verður almennur söngur með safngestum. Söngurinn lengir lífi...
Lesa fréttina Söngstund á byggðasafninu Hvoli á laugardag kl. 14.00

Tónleikar sunnudaginn 26. júlí

Tónleikar í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 26. júlí Sunnudaginn 26. júlí mun Svissneski söngflokkurinn Vocembalo ásamt Þórarin Eldjárn flytja í tali, tónum og myndum sögurnar um Max og Móritz. Fluttir verða kaflar úr katöntunni Max ...
Lesa fréttina Tónleikar sunnudaginn 26. júlí

Opnun sýningar tókst vel

Formleg opnun byggðasafnsins tókst vel á sjómannadag Opnun byggðasafnsins tókst vel upp og komu hátt í 70 manns við á sjómannadaginn. Tvær sýninga voru opnaðar í leiðinni, annars vegar handavinnusýning og hins vegar svo...
Lesa fréttina Opnun sýningar tókst vel

Opnun sýningar sjómannadaginn 7. júní

Á sjómannadaginn þann 7. júní opna tvær nýjar sýningar á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík Sýnishorn handavinnu stúlkna í Dalvíkurbyggð á árunum 1950 - 1970 Hin sýningin er einstök að því leiti að gamlir gripir á nýtt hlutver...
Lesa fréttina Opnun sýningar sjómannadaginn 7. júní