Vetrarstarf á Byggðasafni

Vetrarstarf á Byggðasafni

Vetrarstarf á byggðasafninu

Auk fastra starfa verður unnið að betrumbæta sýningar og texta. Skráning muna í  Sarp er viðvarandi á vetrarmánuðum. Í febrúar og mars er áætlað að vinna við forvörslu. Nokkrir valdir gripir safnsins verða forvarðir. Heimasíða safnsins verður uppfærð. Litlu kverin undirbúin og margt fleira.

21. janúar voru hádegistónleikar á safninu. Kristinn H. Árnasaon kom sá og sigraði. Hann flutti verk eftir m.a Narvaes. Sanz, Bach, Villa - Lobos, De Falla ofl.. Eftir tónleikana gátu gestir spjallað við listamannin á meðan þeir nörtuðu í samlokur og mandarínur.

Safnið verður lokað á laugardögum í janúar og febrúar. Í mars, apríl og maí verður safnið opið á laugardögum kl. 14:00 - 17:00 

Yfir sumarmánuðina er safnioð opið frá 11:00 - 18:00