Rósaleppar í allri sinni dýrð

Á sjómannadaginn opnaði safnið með sýningunni Rósaleppar í allri sinni dýrð.  Einng var kennt að beita í bjóð og sýndar tóstungur.

Helene Magnússon hefur um árabil kynnt sér tækni í gerð rósaleppa og afraksturinn varð  bók með kennsluaðferðum og uppskriftum. Hér á safninu eru  nú sýnd brot af því sem má útbúa með þessari gömlu tækni.