Opnunartími á Byggðasafninu Hvoli

Myndin er tekin við byggingu Dalvíkurkirkju.
Myndin er tekin við byggingu Dalvíkurkirkju.

Í desember og janúar er lokað á Byggðasafninu Hvoli

 

Frá og með fyrstu helginni í febrúar verður aftur opið á laugardögum frá 14.00-17.00. Sumaropnun hefst síðan í byrjun júní og er þá opið alla daga frá 11.00-18.00

 

Við viljum óska öllum gestum okkar og vinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Byggðasafnið þakkar kærlega fyrir allar stundirnar á árinu sem er að líða og hlökkum við til nýrra ævintýra á nýju ári.