Jóhann Svarfdælingur - málþing og leikin söngdagskrá

Jóhann Svarfdælingur - málþing og  leikin söngdagskrá

Jóhann Svarfdælingur - Málþing og leikin söngdagskrá í Bergi 4. maí 2013 kl. 13:00

Málþing um Jóhann K. Péturssons Svarfdæling (1913-1984) á vegum Byggðasafnsins
Hvols á Dalvík. Frítt inn.


13:00 Íris Ólöf Sigurjónsdóttir safnstjóri kynnir málþingið og segir í stuttu máli frá áherslum safnsins í Jóhannsstofu
13:10 Guðný S. Ólafsdóttir meistaranemi í upplýsingatækni sýnir fræðslumynd um Jóhann Svarfdæling
13:20 Jón Hjaltason sagnfræðingur - Draumalíf eða skuggalíf
13:40 Finnbogi Karlsson sérfræðilæknir - Ofvöxtur og æsavöxtur
14:00 – 14:30 Hlé
14:30 Óskar Þór Halldórsson fjölmiðlamaður - Á slóð Jóhanns í Flórída
14:50 Hermína Gunnþórsdóttir lektor í menntunarfræðum við HA - Viðbrögð samfélags við „hinum“
15:10 Arndís Bergsdóttir safnafræðingur - Sýningargripur lífs og liðinn
15:30 Íris Ólöf flytur ljóð eftir Jóhann og slítur málþinginu

Gengið út í Hvol og stofur Jóhanns skoðaðar.

Kl. 17:00 - Of stór!
Dagskrá í tali, tónum og leiknum atriðum um ævi og störf
Jóhanns Kr. Péturssonar Svarfdælings
Flytjandi: Samkór Svarfdæla
Stjórnandi og höfundur: Ívar Helgason