Grúsk í öskju: ÚKEAD

Grúsk í öskju: ÚKEAD

Nú á dögunum barst okkur afhending á Héraðsskjalasafnið. Um er að ræða gögn sem tengjast útibúi Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvík (ÚKEAD) sem fundust í geymslu í kaupfélagshúsinu þar sem áður voru skrifstofur KEA. Í téðri afhendingu má m.a. finna bréfaskipti til og frá kaupfélagsstjóra frá árunum 1939-…
Lesa fréttina Grúsk í öskju: ÚKEAD
Nýtt ár - Nýtt upphaf.

Nýtt ár - Nýtt upphaf.

Gleðilegt nýtt ár kæru skjalavinir! Árið 2023 var mikil tilfinningarússíbani fyrir Héraðsskjalasafnið og starfsmenn þess. Í maí fengum við þær óraunverulegu fregnir að ráðist hafði verið á netþjóna Dalvíkurbyggðar og allt tekið gíslingu. Með þrotlausri vinnu og æðruleysi hjá tölvuumsjónamanni Dalvík…
Lesa fréttina Nýtt ár - Nýtt upphaf.
Norræni Skjaladagurinn

Norræni Skjaladagurinn

Þann 11. nóvember er Norræni Skjaladagurinn sem er kynningardagur skjalasafna á Norðurlöndum. Á hverju ári koma héraðsskjalaverðir á Íslandi sér saman um ákveðið þema sem skjalasöfnin miðla með einhverjum hætti upp úr safnkosti sínum. Í ár er þemað ,,flótti”. Héraðsskjalasafn Svarfdæla tekur að sj…
Lesa fréttina Norræni Skjaladagurinn
Skrifstofa skjalavarðar færð yfir í Berg menningarhús.

Skrifstofa skjalavarðar færð yfir í Berg menningarhús.

Skjalavörður héraðsskjalasafnsins, Björk Eldjárn Kristjánsdóttir, hefur nú fært sig upp á yfirborðið og verður framvegis með skrifstofuaðstöðu í Menningarhúsinu Bergi. Hefðbundin starfsemi er snertir pökkun og varðvörslu skjala mun halda áfram á Héraðsskjalasafninu í kjallara ráðhússins.  Við bendu…
Lesa fréttina Skrifstofa skjalavarðar færð yfir í Berg menningarhús.
Lokað 27. - 28. sept.

Lokað 27. - 28. sept.

Héraðsskjalasafnið verður lokað 27. - 28. sept. vegna haustráðstefnu félags héraðsskjalavarða! Opnum aftur 3. okt.
Lesa fréttina Lokað 27. - 28. sept.
Jóhann Kr. Pétursson 110 ára

Jóhann Kr. Pétursson 110 ára

Hinsta ferðalag Jóhanns “Svarfdælings” Péturssonar Jóhann Kr. Pétursson 110 ára Jóhann Kristinn Pétursson fæddist í Lundargötu 6 á Akureyri, þann 9. febrúar 1913. Foreldrar hans voru Pétur Gunnlaugsson (1878) sjómaður frá Glæsibæ og Sigurjóna Steinunn Jóhannsdóttir (1886) frá Brekkukoti í Svarfað…
Lesa fréttina Jóhann Kr. Pétursson 110 ára
Ný heimasíða !

Ný heimasíða !

Við kynnum með stolti nýja heimasíðu fyrir Héraðsskjalasafn Svarfdæla. Lengi hefur verið unnið að því að gera aðgengilega heimasíðu þar sem hægt er að finna helstu upplýsingar hvað varðar ýmsa praktíska þætti, t.d. afhendingu ganga fyrir einka- og opinbera aðila. Heimasíðan verður einnig notuð til a…
Lesa fréttina Ný heimasíða !
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Héraðsskjalasafns Svarfdæla sendir íbúum Dalvíkurbyggðar og viðskiptavinum ósk um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár.
Lesa fréttina Gleðilega hátíð