Skólahald 23. - 27. nóvember

Skólahald verður með óbreyttu sniði í næstu viku. Nemendur mæta kl. 8:00 og hætta kl. 12:00. Eins og staðan er í dag er ekki hægt að halda úti fullum skóladegi m.t.t. sóttvarna og þrifa á milli hópa. Stjórnendur eru að leita leiða til þess að kenna megi samkvæmt stundaskrá og vonandi finnum við lausnir á því.

 

Með kveðju,

skólastjórnendur Dalvíkurskóla