Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 2. júní. Hefð er fyrir því að verðlauna nemendur sem ná góðum námsárangri í íslensku í 7. bekk og í námsgreinum í 10. bekk. Eftirtaldir nemendur fengu viðurkenningar fyrir góðan námsárangur: 7. bekkur Móðurmálssjóður Helga Símonarsonar fyrir bestan nám…
Lesa fréttina Skólaslit
Nemendur í 9. bekk stóðu sig vel við ruslatínsluna

Hinn árlegi rusladagur

Síðasta skóladag vetrarins (að frátöldum skólaslitunum) gengu nemendur Dalvíkurskóla um allan bæ með sól í sinni og tíndu upp rusl sem á vegi þeirra varð. Að ruslatínslu lokinni mættu foreldrar á svæðið og grilluðu pylsur ofan í alla þrátt fyrir rigningu. Þessi góða hefð, að hreinsa bæinn af rusli, …
Lesa fréttina Hinn árlegi rusladagur