Eiturlyf – Vaxandi vandi - Fræðslufundur í Bergi

Verum á varðbergi og þekkjum hvað börnunum okkar er boðið Fræðslufundur í Bergi menningarhúsi 27. apríl kl. 20:00 Félagsmálaráð Dalvíkurbyggðar, í samstarfi við lögregluna á Norðurlandi eystra, boðar til fræðslufundar um ...
Lesa fréttina Eiturlyf – Vaxandi vandi - Fræðslufundur í Bergi

Dagur umhverfisins

Dalvíkurskóli fékk viðurkenningu á Degi umhverfisins. Helgi, Ragnar, Viktor og Sveinn í 9. bekk fengu verðlaun fyrir myndbandið Ekki menga sem þeir gerðu fyrr í vetur og sendu inn í keppnina Varðliðar umhverfisins. Þeir hljóta að ...
Lesa fréttina Dagur umhverfisins

Valgreinar á næsta ári

Nemendur 6. - 9. bekkjar hafa fengið valgreinaseðla fyrir næsta ár. Skiladagur er 29. apríl. Hér má nálgast lýsingar á valgreinum og smiðjum sem kenndar verða næsta vetur.
Lesa fréttina Valgreinar á næsta ári
Nemandi vikunnar: Rúnar Helgi 10. bekk

Nemandi vikunnar: Rúnar Helgi 10. bekk

Nafn: Rúnar Helgi Björnsson Gælunafn: Rúnki Bekkur: 10.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Spila fótbolta Áhugamál? Fótbolti Uppáhaldslitur? Bl
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Rúnar Helgi 10. bekk
Dalvíkurskóli flaggar grænfánanum í 3. sinn

Dalvíkurskóli flaggar grænfánanum í 3. sinn

Dalvíkurskóli stefnir að því að flagga grænfánanum í 3. sinn 26. maí 2016. Umhverfisnefnd skólans vinnur nú að umhverfismálum og umbótum. Rétt er að rifja upp endurvinnsluhætti af og til. Hér eru leiðbeiningar fyrir flokkun í ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli flaggar grænfánanum í 3. sinn
Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Nafn: Agnes Fjóla Flosadóttir  Gælunafn: Angus og Aggapagga Bekkur: 8.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í frí til Benidor...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Á hjóli í skólann

Að gefnu tilefni er rétt að minna á að það er í höndum foreldra að ákveða hvort nemendur mæta á hjólum í skólann, en alltaf verður þó að taka tillit til veðurs og færðar.
Lesa fréttina Á hjóli í skólann

Dalvíkurskóli á Facebook

Dalvíkurskóli hefur eignast fésbókarsíðu hægt er að komast inn á síðuna með því að smella hér.
Lesa fréttina Dalvíkurskóli á Facebook

Hjólareglur

 Lögreglan og skólastjórn mælist eindregið til þess, vegna slysahættu að á meðan enn eru snjóruðningar og hálka á götum á morgnanna komi nemendur ekki á hjólum í skólann. Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yn...
Lesa fréttina Hjólareglur
Nemandi vikunnar: Elvar Ferdinand 4. bekk

Nemandi vikunnar: Elvar Ferdinand 4. bekk

Nafn: Elvar Ferdinand Valdemarsson Gælunafn: Bara Elvar Ferdinand Bekkur: 4.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir hjá Helenu Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Að vera í fótbolta Áhugam...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Elvar Ferdinand 4. bekk

Nemandi vikunnar

Í næstu viku byrjum við á nýjung í skólanum sem við köllum Nemandi vikunnar. Fyrirkomulagið er þannig að einu sinni í viku, á mánudögum, er nafn eins nemanda dregið út og hann svarar nokkrum spurningum og svörin birt á hei...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar

Frá fréttasmiðju

Nemendur í fréttasmiðju unnu fréttir sem þeir settu saman í lítið blað sem þeir kalla Skólafréttir.
Lesa fréttina Frá fréttasmiðju