Fræðsla um einelti

Fræðsla um einelti

Í dag kom Selma Björk Hermannsdóttir og fræddi nemendur 4.-10. bekkjar um einelti sem hún varð fyrir og hvernig hún tókst á við það með því að svara hatri með ást. Að loknu erindinu svaraði hún spurningum n...
Lesa fréttina Fræðsla um einelti
Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í  fréttasmiðju

Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í fréttasmiðju

Núna er ný önn runnin upp og nýar smiðjur og nýjar valgreinar byrjaðar. Krakkarnir eru komin í aðra hópa og nýir kennarar sem ekki voru í fögum og smiðjum á síðustu tveim önnum. Við erum komin á þriðju og síðustu önnina se...
Lesa fréttina Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í fréttasmiðju
Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Skáklið skólans vann í dag Greinvíkurskóla í árlegri skákkeppni skólanna með 34,5 vinningum gegn 29,5 vinningum Grenvíkinga. Skákliðið skipa: Eiður, Ívar, Heiðar, Hilmar, Skarphéðinn og Viktor Snær allir úr 10....
Lesa fréttina Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Útivistardagur hjá 7. - 10. bekk

Þriðjudaginn 23.febrúar var útivistardagur hjá 7.-10. bekk í frábæru veðri. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér konunglega og má sjá myndir frá deginum hér.
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 7. - 10. bekk

Stóra upplestarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er haldin árlega í 7. bekk. Keppnin hefst 16. nóvember á Degi íslenskrar tungu og lýkur í mars með keppni á milli Árskógarskóla, Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólakeppni Dalvíkurskóla fór ...
Lesa fréttina Stóra upplestarkeppnin
Ást gegn hatri

Ást gegn hatri

Ást gegn hatri Ást gegn hatri er yfirheitið á fyrirlestrum þeirra feðgina Selmu Bjarkar og Hermanns Jónssonar en þau ætla að heimsækja okkur 25. og 26. febrúar. Hermann kemur fimmtudaginn 25. febrúar kl 20:00 í Tjarnarborg. Hv...
Lesa fréttina Ást gegn hatri

Félaga-lestur PALS

Nú í upphafi vorannar hófst innleiðing á lestrarþjálfunaraðferðinni PALS eða Félaga-lestur hjá nemendum í yngri deild skólans. Peer assistand learning strategies (PALS)  sem hlotið hefur nafnið Pör að læra saman á íslensk...
Lesa fréttina Félaga-lestur PALS

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Fimmtudaginn 18. febrúar er áætlað að hafa útivistardag hjá 4. - 6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Öskudagurinn í Dalvíkurskóla til umfjöllunar á RÚV

Skipulag öskudagsins í Dalvíkurskóla hefur vakið athygli. Hér að neðan er tengill á frétt RÚV um öskudaginn hjá okkur. http://www.ruv.is/frett/kennarar-og-nemendur-saman-a-oskudaginn
Lesa fréttina Öskudagurinn í Dalvíkurskóla til umfjöllunar á RÚV

Samráðsfundir með foreldrum 9. febrúar

Þriðjudaginn 9. febrúar eru samráðsfundir með foreldrum (foreldraviðtöl). Foreldrar mæta þann dag í viðtöl hjá umsjónarkennurum ásamt börnum sínum. Miðvikudaginn 10. febrúar er öskudagur. Nemendur mæta í skólann í öskudag...
Lesa fréttina Samráðsfundir með foreldrum 9. febrúar