Gleðileg jól

Gleðileg jól

Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í dag og eru nemendur komnir í jólafrí. Kennsla hefst aftur eftir stundaskrá þriðjudaginn 3. janúar. Dalvíkurskóli óskar ykkur gleðilegra jóla.
Lesa fréttina Gleðileg jól
Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. Lið 10. bekkjar sigraði lið 8. bekkjar í úrslitum. Áður hafði 10. bekkur unnið lið 9. bekkjar og 8. bekkur unnið 7. bekk. Liðin voru þannig skipuð: Lið 10. bekkjar: Selma Rut, Sveinn Margeir og Jón Tryggvi.Lið 9. bekkjar: Draupnir Jarl, Þorsteinn Örn og…
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs
Litlu jólin í Dalvíkurskóla

Litlu jólin í Dalvíkurskóla

Skipulag litlu jólanna verður sem hér segir: 19. desember. Litlu jólin hjá 7. - 10. bekk frá kl. 19:30-22:30. Nemendur mæta í skólann og fara síðan á jólaball í félagsmiðstöðinni kl. 21:00. RútuferðirFrá Bakka kl. 19:10Frá Melum kl. 19:00Frá Hauganesi kl. 19:00Heimferð ca. kl 21:30 og 22:30 20. d…
Lesa fréttina Litlu jólin í Dalvíkurskóla
Félagsvist

Félagsvist

Nemendur 9. og 10. bekkjar spiluðu félagsvist í dag áður en þau héldu til Akureyrar til að horfa á mynd Baltasars Kormáks, Eiðinn, í Hofi.
Lesa fréttina Félagsvist
Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn

Þorgrímur Þráinsson heimsótti skólann í vikunni og las upp úr nýútkominni bók sinni Henri og hetjurnar fyrir nemendur 4.-6. bekkjar.
Lesa fréttina Rithöfundur í heimsókn
Jólaföndur Dalvíkurskóla

Jólaföndur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 2. desember. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir alla á vægu verði og 10. bekkjar kökuhlaðborðið verður á sínum stað. Munið að taka daginn frá, opið frá kl. 15:30-18:30.
Lesa fréttina Jólaföndur Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar: Rebekka Ýr Davíðsdóttir

Nemandi vikunnar: Rebekka Ýr Davíðsdóttir

Nemandi vikunnar 21.-27. nóvember er Rebekka Ýr Davíðsdóttir. Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að fá upplýsingar um Rebekku. https://www.smore.com/3ve7p
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Rebekka Ýr Davíðsdóttir
Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var haldinn í fyrsta skipti 18. nóvember. Í tilefni þess unnu nemendur á ýmsum stigum skólans mismunandi verkefni sem tengdust Barnasáttmálanum. Meðfylgjandi er myndband þar sem nemendur 9. og 10. bekkjar tjá sig um réttindi sín og annarra barna.  
Lesa fréttina Dagur mannréttinda barna