Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

Litla upplestrakeppnin var haldin  í 4. bekk nú í apríl.  Þetta er í annað sinn sem Dalvíkurskóli tekur þátt í þessu verkefni. Nemendur buðu samnemendum og foreldrum á sal og fluttu þar ljóð og sögur og einnig spiluðu...
Lesa fréttina Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk
5. bekkur á byggðasafninu

5. bekkur á byggðasafninu

5. bekkur fór í heimilsfræðitíma í Hvol. Nemendur skoðuðu gamla eldhúsið, eldhúsáhöld og fleira. Lesnar voru sögur og ljóð.
Lesa fréttina 5. bekkur á byggðasafninu
Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu

Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu

Laufahópur í heimilsfræði 3. - 4.bekkjar fór í Byggðasafnið. Umræður voru um eldavéldar í gamla daga og lásu krakkanir ljóð og sögur sem tengjast kyndingu og matarvenjum. Myndir hér.
Lesa fréttina Laufahópur 3. - 4. bekkjar á byggðasafninu
Uppbrot í heimilsfræði tíma

Uppbrot í heimilsfræði tíma

Tígulhópur 1. - 2. bekkjar fór í síðustu viku í Byggðasafnið og skoðaði eldhúsáhöld frá fyrri tíð og hlustuðu á sögur. Myndir hér.
Lesa fréttina Uppbrot í heimilsfræði tíma

Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí

Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí Heilbrigði, velferð og skapandi starf Árlegir þemadagar Dalvíkurskóla að vori verða helgaðir tveimur af grunnþáttum menntunar sem innleiddir hafa verið í kennslu í skólanum síðastliðin tv...
Lesa fréttina Þemadagar Dalvíkurskóla 26.-29. maí
Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga

Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga

9.bekkur í Dalvíkurskóla tekur árlega þátt í stærðfræðikeppni FNV og MTR, þar taka þátt nemendur í 9.bekk á Norðurlandi Vestra, í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð. Fimmtán efstu af þessum stóra hópi þátttakenda komust áfram...
Lesa fréttina Kári í úrslit stærðfræðikeppni 9. bekkinga
Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa

Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum og þroskaþjálfa
Tígulhópur á byggðasafninu

Tígulhópur á byggðasafninu

Í síðustu viku fór Tígulhópur í 3. - 4. bekk í Byggðasafnið Hvol. Við skoðuðum eldhúsið og gamlar eldavélar.  Nemendur lásu ljóð og sögur um eldhús og hvernig húsin voru kynt í gamla daga. Hér eru myndir.
Lesa fréttina Tígulhópur á byggðasafninu
Frábær útivistardagur unglingastigs

Frábær útivistardagur unglingastigs

Á föstudag átti unglingastigið frábæran dag í Böggvisstaðafjalli. Lognið og sólin skemmdu ekki fyrir nemendum sem renndu sér á sleðum, skíðum og brettum. Myndir frá deginum má finna hér.
Lesa fréttina Frábær útivistardagur unglingastigs
1. bekkur á skíðum

1. bekkur á skíðum

Í vetur eins og í fyrravetur bauð Skíðafélag Dalvíkur krökkunum í 1. bekk á sex tíma námskeið á skíðum. Foreldrar skutluðu í fjallið en skólinn sá um að skila þeim aftur í skólann. Námskeiðið var í íþróttatímum og ...
Lesa fréttina 1. bekkur á skíðum

Hjólareglur

Lögreglan og skólastjórn mælist eindregið til þess, vegna slysahættu að á meðan enn eru snjóruðningar og hálka á götum á morgnanna komi nemendur ekki á hjólum í skólann. Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yngra en...
Lesa fréttina Hjólareglur

Kennsla þriðjudaginn 7. apríl

Kennt verður samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. apríl.
Lesa fréttina Kennsla þriðjudaginn 7. apríl