Jólafrí

Jólafrí

 Litlu jólin voru haldin hátíðleg í skólanum í dag og eru nemendur komnir í jólafrí. Kennsla hefst aftur eftir stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar. Dalvíkurskóli óskar ykkur gleðilegra jóla.
Lesa fréttina Jólafrí

Spurningakeppni eldra stigs

Spurningakeppni eldra stigs var haldin í dag. 9. bekkur fór með sigur af hólmi, vann 10. bekk í úrslitaeinvígi. Lið 9. bekkjar var skipað Selmu, Sveini og Viktori Mána. Lið 10. bekkjar var skipað Heiðari, Amöndu og Ívari. Í undanú...
Lesa fréttina Spurningakeppni eldra stigs

Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Miðvikudaginn 16. desember verður góðverkadagur í Dalvíkurskóla. Nemendur láta gott af sér leiða og sýna bæjarbúum hlýhug, kærleik og hjálpsemi með því að vinna ýmis góðverk.   Þeir munu aðstoða í leikskólunum og&...
Lesa fréttina Góðverkadagur í Dalvíkurskóla

Skólahald 8. desember

Skólahald verður að mestu með eðlilegum hætti, en skólaakstur fellur niður í sveit og á strönd. Hugsanlega gæti reynst erfitt að ná sambandi við skólann nú í morgunsárið vegna rafmagnstruflana sem urðu í nótt.
Lesa fréttina Skólahald 8. desember

Slæm veðurspá

Við viljum biðja foreldra að fylgjast vel með veðri og veðurspá þriðjudaginn 8. desember og meta hvort óhætt er að senda börn í skólann. Skólinn verður opinn, en gera má ráð fyrir því að skólahald verði ekki með hefðbund...
Lesa fréttina Slæm veðurspá

Söngur í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar

Söngur á sal í tilefni Dags íslenskrar tónlistar, 1. des 2015. Smelltu hér til að skoða nokkrar myndir
Lesa fréttina Söngur í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar

Leiklistarvalið frumsýnir Öskubusku

Fimmtudaginn 3. desember frumsýnir leiklistarhópur Dalvíkurskóla leikrit um Öskubusku í leikgerð og leikstjórn Aðalsteins Bergdal. Leikhópurinn samanstendur af stelpum úr 9. og 10. bekk sem hafa starfað saman frá skóla...
Lesa fréttina Leiklistarvalið frumsýnir Öskubusku