Leiklistarvalið frumsýnir Öskubusku

Fimmtudaginn 3. desember frumsýnir leiklistarhópur Dalvíkurskóla leikrit um Öskubusku í leikgerð og leikstjórn Aðalsteins Bergdal. Leikhópurinn samanstendur af stelpum úr 9. og 10. bekk sem hafa starfað saman frá skóla...
Lesa fréttina Leiklistarvalið frumsýnir Öskubusku
Myndir frá föndurdegi

Myndir frá föndurdegi

Jólaföndurdagur skólans er föst hefð í skólastarfinu. Foreldrar, börn, afar, ömmur, frænkur, frændur og starfsfólk áttu ánægjulega stund saman síðastliðinn föstudag og hófu undirbúning jóla með föndri auk þess að far...
Lesa fréttina Myndir frá föndurdegi
Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag

Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag

 Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag frá 15:30-18:30.
Lesa fréttina Föndurdagur Dalvíkurskóla er í dag

Dagskrá desembermánaðar í Dalvíkurskóla

Að vanda er mikið um að vera í desember. Hér að neðan má sjá dagskrá desember í skólanum. Desemberdagar
Lesa fréttina Dagskrá desembermánaðar í Dalvíkurskóla
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum 16. nóvember og unnu nemendur ýmis skemmtileg verkefni með kennurum sínum. Dagurinn markar einnig upphaf Stóru upplestarkeppninnar í 7. bekk og var hún formlega sett á sal skó...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu

Föndurdagur Dalvíkurskóla

Föndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 27. nóvember frá 15:30 - 18:30. Munið að taka daginn frá. Sjáumst!
Lesa fréttina Föndurdagur Dalvíkurskóla

Skipulagsdagur

Mánudaginn 9. nóvember verður skipulagsdagur í skólanum og engin kennsla er þann dag. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 10. nóvember. Stefnt er að því að opna námsmat haustannar í Námfús miðvikudaginn 11. n
Lesa fréttina Skipulagsdagur