Skipulagsdagur 2. febrúar

Mánudaginn 2. febrúar er skipulagsdagur kennara og því verður engin kennsla þann dag.
Lesa fréttina Skipulagsdagur 2. febrúar
Þorrablót í 1. og 2. bekk

Þorrablót í 1. og 2. bekk

Í fyrsta og öðrum bekk höfum við verið að vinna verkefni um þorrann. Í dag höfðum við lítið þorrablót, þar sem krakkarnir fengu að smakka nokkrar tegundir af þorramat. Síðan sungum við og dönsuðum áður en við fórum í f...
Lesa fréttina Þorrablót í 1. og 2. bekk
Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf

Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf

3-4 bekkur eru nú að læra litablöndun og litafræði í myndmennt. Það er ekki að spyrja að því að þessir hressu krakkar eru með allt sitt á hreinu. Hér eru myndirnar.
Lesa fréttina Litablöndun 3-4 bekkur hjarta og lauf
Blek og vax myndir 1-4 bekkur

Blek og vax myndir 1-4 bekkur

Hér er brot af þeim myndum sem 1-4 bekkur er búin að vera brasa í myndmennt. Unnið var með vaxliti og blek og spáð í hvers vegna vaxið hrindir frá sér blekinu. Hér eru myndirnar.
Lesa fréttina Blek og vax myndir 1-4 bekkur

Fræðslufundir fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk

Í gær miðvikudaginn 21. janúar var fræðsla fyrir foreldra um Uppbyggingarstefnuna og um skóla og skólaforeldra sem var fyrsti fundurinn í þriggja fræðslufundaröð fyrir foreldra 1. og 2. bekkjar nemenda. Fundir þessir eru haldnir í ...
Lesa fréttina Fræðslufundir fyrir foreldra nemenda í 1. og 2. bekk