Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Nú í apríl var stykjum úthlutað úr Sprotasjóði sem styrkir árlega þróunarverkefni á öllum skólastigum. Þau gleðilegu tíðindi hafa borist að Grunnskólarnir í Dalvíkurbyggð hafi fengið úthlutað 1.600.000 krónum í þróuna...
Lesa fréttina Styrkur til þróunarstarfs í grunnskólum Dalvíkurbyggðar
Árshátíð

Árshátíð

Nú fyrir páska var árshátíð Dalvíkurskóla haldin með pompi og prakt samkvæmt hefð. Þema árshátíðarinna að þessu sinni var „SÖNGLEIKIR“ og völdu bekkirnir sér leikrit úr ýmsum áttum, allt frá Dýrunum í Hálsas...
Lesa fréttina Árshátíð
Matarboð

Matarboð

Í Dalvíkurskóla hefur myndast hefð fyrir því að meistararnir haldi eitt matarboð á ári. Í ár héldu Pétur Geir og Rúnar Smári matarboð fyrir strákana sem eru komnir í framhaldsskóla og einnig buðu þeir vinkonu sinni henni Herb...
Lesa fréttina Matarboð

KÆRAR ÞAKKIR TIL ÍBÚA DALVÍKUR

Undanfarið hafa nemendur 5. bekkjar EÞ í Dalvíkurskóla gengið í hús á Dalvík og safnað peningastyrkjum fyrir ABC barnahjálp. Samskonar söfnun á sér stað meðal skólabarna um allt land og þetta árið verður peningunum varið í ...
Lesa fréttina KÆRAR ÞAKKIR TIL ÍBÚA DALVÍKUR
Stærðfræðival utandyra

Stærðfræðival utandyra

Í stærðfræðivali í dag var ekki hægt að sitja innandyra í hitanum og því fluttum við stóla og borð út og unnum verkefni dagsins úti :) þetta gerði forgangsröð aðgerða mun slemmtilegri hjá nemendunum.
Lesa fréttina Stærðfræðival utandyra

Myndir frá undirbúningi árshátíðar

Hér má sjá nokkrar myndir frá undirbúningi árshátíðar. 
Lesa fréttina Myndir frá undirbúningi árshátíðar

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla er nú á næsta leiti. Sýningar verða dagana 9. og 10. apríl. Nemendasýningar verða miðvikudaginn 9. apríl kl. 9:00 og 11:00 Almennar sýningar verða miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 og fimmtudaginn 10. apr
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla
Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Frábær dagur í fjallinu hjá 4. -6. bekk. Þrátt fyrir að þokan væri að stríða okkur örlítið. En þokan kom og fór og inná milli sást í heiðan himininn. Krakkarrnir létu það ekki á sig fá og nutu þess að renna sér á sle
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk