Bréf frá UNICEF

Bréf frá UNICEF

Á dögunum barst bréf frá framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, Stefáni Inga Stefánssyni. Í bréfinu þakkar Stefán Dalvíkurskóla innilega fyrir góða þátttöku í UNICEF hreyfingunni 2013 og minnir á að skráning í verkefnið fyri...
Lesa fréttina Bréf frá UNICEF
Bóndadagskaffi á unglingastigi

Bóndadagskaffi á unglingastigi

 Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlega hjá 7.-10.bekk. Stelpurnar höfðu bakað skúffuköku og möffins og buðu strákunum í kaffi. Myndir má sjá hér.
Lesa fréttina Bóndadagskaffi á unglingastigi
Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur

Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur

   Í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur sýnir leiklistarval 10. bekkjar Dalvíkurskóla leikritið: „ Fáránlega fine“ Þetta er skemmtilegt leikrit sem fjallar um unglinga sem eru að glíma við öll helstu ...
Lesa fréttina Leiklistarval setur upp sýningu í samstarfi við Leikfélag Dalvíkur
Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Sýningin Trölla-skór er núna í menningarhúsinu Bergi. Þar sýna nemendur 3 GA tröllamyndirnar, Ógn úr fjöllunum. Einnig eru teikningar nemenda úr teikni-myndlistarvali af skónum sínum. Hvetjum alla til að gera sér ferð í Berg og ...
Lesa fréttina Myndlistarsýning nemenda í Bergi

Leikhúsferð 10. bekkur

Laugardaginn 11. janúar mun 10. bekkur fara ásamt nokkrum foreldrum og kennurum að sjá leikritið Englar alheimsins í Hofi.
Lesa fréttina Leikhúsferð 10. bekkur