Innkaupalistar skólaárið 2013-14

Hér má nálgast innkaupalista fyrir næsta skólaár. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. - 10. bekkur
Lesa fréttina Innkaupalistar skólaárið 2013-14
4. bekkur í safnaskoðun

4. bekkur í safnaskoðun

Á vordögum lögðu nemendur 4. bekkjar land undir fót ásamt umsjónarkennurum sínum, þremur mæðrum og einum rútubílstjóra og heimsóttu þrjú söfn á Eyjafarðarsvæðinu. Fyrst lá leiðin í Laufás í Grýtubakkahreppi, þar s...
Lesa fréttina 4. bekkur í safnaskoðun

Upplestrarhátíð og landnámskynning í 4. bekk

Á vordögum  buðu 4. bekkingar foreldrum, systkinum, ömmum og öfum til viðamikillar uppskeruhátíðar í skólanum. Tilefnið var að fagna lokum tveggja stórra vekefna sem við höfum unnið að síðustu mánuði, litlu upplestrarkep...
Lesa fréttina Upplestrarhátíð og landnámskynning í 4. bekk
Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið í dag við hátíðlega athöfn. Skólaslitin voru í þrennu lagi, fyrst fyrir 1. - 5. bekk, næst fyrir 6. - 8. bekk og að lokum  fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar. 27 nemendur voru útskrifaðir úr 10. bekk. H...
Lesa fréttina Skólaslit
Sól og sumar í Dalvíkurskóla

Sól og sumar í Dalvíkurskóla

Fyrir örfáum dögum komu nemendur Dalvíkurskóla kappklæddir í skólann alla dag og óðu snjóinn upp að mitti alla daga. Veturinn var með lengsta og þyngsta móti en það breyttist eins og fingrum væri smellt nú í vikunni. Á þriðj...
Lesa fréttina Sól og sumar í Dalvíkurskóla
Frábær skólalok hjá 9. bekk

Frábær skólalok hjá 9. bekk

Miðvikudaginn 5. júní var síðasti kennsludagurinn okkar í vetur. Eftir harðan vetur gátum við fagnað frábærum vetri í 9. bekk með því að grilla pylsur og sykurpúða fyrir ofan skógarreitinn. Vegna hita endaði dagurinn okkar að...
Lesa fréttina Frábær skólalok hjá 9. bekk

Skólaslit föstudaginn 7. júní

Skólaslit Dalvíkurskóla verða föstudaginn 7. júní sem hér segir: Kl. 10:00 - 1. - 5. bekkur Kl 11:00 - 6. - 8. bekkur Kl. 20:00 - 9. og 10. bekkur
Lesa fréttina Skólaslit föstudaginn 7. júní

Dalvíkurskóli hreinsar rusl

Síðastliðinn föstudag fóru nemendur skólans eins og hvítur stormsveipur um bæinn og hreinsuðu rusl af götum bæjarins og opnum svæðum. Afraksturinn var viktaður og reyndist vera yfir 200 kg af rusli. Í hádeginu var ö...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli hreinsar rusl
Ratleikur á eldra stigi

Ratleikur á eldra stigi

Í dag fór 7. - 9. bekkur í ratleik um Dalvík í vægast sagt frábæru veðri. 16 stöðvar voru í leiknum og mismunandi þrautir á hverri stöð, myndagetraun, mála mynd, stærðfræðiþraut, semja texta um kennara og skóla, finna nafn
Lesa fréttina Ratleikur á eldra stigi

Börn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

Þessa vikuna eru 10 grænlensk börn í heimsókn hjá okkur í skólanum. Krakkarnir koma frá bænum Ittoqqortoormiit á A-Grænlandi og gista í heimahúsum, fara á sundnámskeið, hestbak, golf, klifurveggin og margt fleira. Í dag fór...
Lesa fréttina Börn frá Ittoqqortoormiit í heimsókn

9. bekkur á hreinsunardegi

Á föstudaginn var rusladagur hjá Dalvíkurskóla. Við í 9. bekk tókum daginn snemma og fórum og tíndum rusl upp úr 9:30, þegar við vorum búin að tína vel af rusli eða 128 kg samtals þá var ekki annað hægt en að busla aðei...
Lesa fréttina 9. bekkur á hreinsunardegi