Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Nemendur tíunda bekkjar Dalvíkurskóla heimsóttu Menntaskólann á Tröllaskaga í vikunni og kynntu sér skólastarfið þar. Ferðin var liður í undirbúningi nemenda fyrir val á námi að loknum grunnskóla. Einnig var farið í sund á
Lesa fréttina Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Möppupróf í unglingadeild

Möppupróf verða í unglingadeild Dalvíkurskóla í næstu viku, 4.-8. nóvember.   Prófgreinar verða: 8. og 9. bekkir: stærðfræði, danska og enska 10. bekkur: stærðfræði, danska og íslenska Próftímar: ...
Lesa fréttina Möppupróf í unglingadeild

Stráka- og stelpukvöld hjá 5. EÞ

Síðustu tvo föstudaga hafa nemendur 5.EÞ hist seinni part dags í skólanum ásamt umsjónarkennara sínum og átt skemmtilegar stundir saman. Strákarnir riðu á vaðið með strákakvöldi þar sem meðal annars var leikið með rafmagnsbí...
Lesa fréttina Stráka- og stelpukvöld hjá 5. EÞ

Frammistöðumat í Mentor

Þessa dagana eiga nemendur 8. - 10. bekkjar að meta nokkra þætti skólastarfsins. Matið er unnið í Mentor og hægt er að nálgast upplýsingar um framkvæmd matsins hér. Síðasti dagur til að vinna matið er sunnudagurinn 20. október. ...
Lesa fréttina Frammistöðumat í Mentor
Hópefli í 8. bekk

Hópefli í 8. bekk

Hér má sjá myndir frá hópeflistíma í 8. bekk. Fyrsta verkefnið var að allur hópurinn átti að leiðast og síðan reyna að komast yfir kaðalinn án þess að snerta hann. Það var mjög gaman að sjá hvað þau voru hugmyndarík og ...
Lesa fréttina Hópefli í 8. bekk
Dönskunám í hringekju

Dönskunám í hringekju

Hér má sjá afrakstur af vinnu nemanda í svokallaðri hringekju á unglingastigi. Þar vinna nemendur í 8. - 10. bekk saman á fimmtudögum í blönduðum hópum og fylgjast hóparnir að í ensku, dönsku, samfélagsfræð...
Lesa fréttina Dönskunám í hringekju

Haustmyndir í myndmennt

Nemendur í 10 bekk hafa verið að gera Power point sýningar tengdar haustinu í myndmennt.  Mörg falleg og fyndin slide-show hafa litið dagsinns ljós. Eitt af þeim er gert af þeim snillingum Pétri Geir og Rúnari Smára og er það h...
Lesa fréttina Haustmyndir í myndmennt

Uppbyggingarstefnan - Þema októbermánaðar

Ágætu foreldrar/forráðamenn Í september var unnið með þema í tengslum við metnað og ábyrgð. Mismunandi er hvaða verkefni hafa verið unnin með nemendum, en eftirfarandi eru dæmi um verkefni sem þau hafa tekið sér fyrir hendur. N...
Lesa fréttina Uppbyggingarstefnan - Þema októbermánaðar
Áhugaverð fræðsla fyrir foreldra

Áhugaverð fræðsla fyrir foreldra

Við viljum benda á áhugaverðan fyrirlesturinn Foreldrar og forvarnir sem Heimili og skóli, SAFT og Foreldrahús standa fyrir Tjarnarborg í kvöld.
Lesa fréttina Áhugaverð fræðsla fyrir foreldra
Lífsleikni í 10. bekk

Lífsleikni í 10. bekk

Í lífsleikni tímum í 10. bekk höfum við verið að vinna með grunnþætti nýrrar aðalnámskrár. Í dag þriðjudag fékk sköpun nemenda að brjótast út. Skiptu þau sér í 3ja manna hópa og fengu 15 mínútur til að byggja ein...
Lesa fréttina Lífsleikni í 10. bekk

Stærðfræðivinna í 9. bekk

Í 9. bekk höfum við verið að vinna með rúmmál og yfirborðsflatarmál strendinga. Við ákváðum að sleppa algjörlega bókinni í þessari lotu og höfum við unnið verklegt í 3 vikur. Við höfum bæði mælt og skoðað form sem til...
Lesa fréttina Stærðfræðivinna í 9. bekk

Árangur áfram, ekkert stopp - Sukcesem kontynuuje, bez zatrzymania - Onwards and upwards, new technology

Þróun upplýsingatækni verður hraðari með hverju árinu sem líður. Íslenskt skólakerfi hefur verið gagnrýnt fyrir að dragast aftur úr í þeirri þróun. Þrátt fyrir gangrýnisraddir þá er mikil gerjun í grunnskólum landsins. V...
Lesa fréttina Árangur áfram, ekkert stopp - Sukcesem kontynuuje, bez zatrzymania - Onwards and upwards, new technology