Útivistardegi frestað

Samkvæmt skóladagatali er göngudagur í Dalvíkurskóla á morgun, föstudaginn 31. ágúst.   Göngudeginum hefur verið frestað um óákveðin tíma og verður nánar auglýstur síðar.
Lesa fréttina Útivistardegi frestað
Skólasetning

Skólasetning

Dalvíkurskóli var settur í gær. 25 nemendur byrjuðu í 1. bekk og var mikil spenna og eftirvænting í andlitum þegar krakkarnir fengu skólatöskur afhentar. Fyrirtækið Snorrason Holdings á Dalvík gaf 1. bekkingum töskur og skóladót ...
Lesa fréttina Skólasetning

Kennarar eru mættir til starfa

Starfsfólk skólans hóf skólaárið á tvegga daga námskeiði hjá Joel Shimoji um Uppbyggingarstefnuna. Ásamt okkur var Grunnskóli Fjallabyggðar með okkur á námskeiðinu. Einnig hafa kennarar skólans verið á námskeiði í Orði...
Lesa fréttina Kennarar eru mættir til starfa

Skólabyrjun

Mánudaginn 27. ágúst verða nemendur boðaðir í viðtal hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum.   Þriðjudaginn 28. ágúst verður Dalvíkurskóli settur. Skólasetning verður sem hér segir: Kl. 8:00 hjá 1. &nd...
Lesa fréttina Skólabyrjun

Foreldrakönnun komin á vefinn

Þá eru niðurstöður foreldrakönnunar sem gerð var síðari hluta síðasta vetrar komnar á vefinn. Hægt er aðskoða niðurstöðurnar hér.
Lesa fréttina Foreldrakönnun komin á vefinn