Þemadagar

Þemadagar

Það hefur verið mikið um að vera í skólanum undanfarna þrjá daga. Einn hópur af miðstigi á þemadögum, fékk að fara um borð í Björgúlf og fræðast um nýja orkugjafann sem og skoða sig um í stýrishúsi, skoða stj
Lesa fréttina Þemadagar

8. bekkur er reyklaus bekkur

Í vetur hefur 8. bekkur í Dalvíkurskóla tekið þátt í verkefninu „Tóbakslaus bekkur“. Nemendur hafa unnið mismunandi verkefni í hópum er tengjast viðfagnsefninu. Afraksturinn vinnunnar var veggspjald, upplýsingabæklingur,...
Lesa fréttina 8. bekkur er reyklaus bekkur

Þemadagar í Dalvíkurskóla

Í morgun hófust þemadagar í skólanum. Yfirheiti daganna er Orka og umferð. Nemendum er skipt í þrennt eftir námsstigum og vinna hóparnir að fjölbreyttum verkefnum. Hér má sjá myndir sem fréttamenn þemadaga tóku.
Lesa fréttina Þemadagar í Dalvíkurskóla

Spurningakeppni grunnskólanna

Úrslitin í spurningakeppni grunnskólanna ráðast miðvikudagskvöldið 25. apríl. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar og Hagaskóli í Reykjavík keppa til úrslita í beinni útsendingu á Rás 2, en í ár tóku 60 íslenskir grunnskólar þátt ...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna
Orku- og umferðarþema – Ruslatínsla - Grill

Orku- og umferðarþema – Ruslatínsla - Grill

Í tilefni af Degi umhverfisins þann 25. apríl, verður unnið að orku- og umferðarþema í Dalvíkurskóla dagana 25.-27. apríl. Nemendum er skipt í hópa eftir stigum þ.e. 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Skólinn mun flagga G...
Lesa fréttina Orku- og umferðarþema – Ruslatínsla - Grill
Foreldrafélagið gefur skólanum gjöf

Foreldrafélagið gefur skólanum gjöf

Í dag færði foreldrafélagið skólanum borðdúka að gjöf sem nýtast mun við ýmsar uppákomur í skólanum. Foreldrafélaginu eru færðar kærar þakkir fyrir.
Lesa fréttina Foreldrafélagið gefur skólanum gjöf

Valdimar Daðason í 2. sæti í stærðfræðikeppni

Eins og fram kemur í frétt á heimasíðu skólans þá tók Valdimar Daðason úr 9.bekk AS þátt í úrslitum stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi Vestra í dag föstudaginn 20/4. Valdimar náði frábærum árangri og endaði í ...
Lesa fréttina Valdimar Daðason í 2. sæti í stærðfræðikeppni

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar í úrslit Spurningakeppni grunnskólanna

Síðastliðinn miðvikudag keppti lið Grunnskóla Dalvíkurbyggðar í undanúrslitum Spurningakeppni grunnskólanna gegn Vallaskóla á Selfossi. Viðureignin var jöfn og æsispennandi en svo fór að lokum að krakkarnir okkar fóru með sigu...
Lesa fréttina Grunnskóli Dalvíkurbyggðar í úrslit Spurningakeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi vestra

Fyrir nokkrum vikum tóku nemendur 9. bekkjar þátt í stærðfræðikeppni sem Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra og Menntaskólinn á Tröllaskaga standa fyrir. Einn nemandi frá okkur komst í úrslit keppninnar, en það er Valdimar Daða...
Lesa fréttina Stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi vestra

Spurningakeppni grunnskólanna

Í dag klukkan 16:30 keppir spurningalið skólans í undanúrslitum við lið Vallaskóla á Selfossi. Þau Jóhann, Aníta og Viktor Daði munu þó ekki þurfa að leggja land undir fót til að etja kappi við andstæðingana. RUV tekur viður...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna

Valgreinar skólaárið 2012-13

Nemendur í 7. - 9. bekk hafa fengi valgreinaseðla sem þeir eiga að skila í síðasta lagi mánudaginn 23. apríl. Valgreinahefti með kennslulýsingum má nálgast hér fyrir neðan. Verðandi 8. bekkur - valgreinahefti, valgreinase...
Lesa fréttina Valgreinar skólaárið 2012-13
Tæknilegó

Tæknilegó

Nemendur í 4. bekk fengu góða heimsókn í dag þegar legómaðurinn Jóhann Breiðfjörð kom með tæknilegó og leyfði krökkunum að setja saman ýmis tæki og tól eftir teikningum eða  vinna að eigin verkefnum. Jóhann fór á mil...
Lesa fréttina Tæknilegó